Samkór Kópavogs hefur vetrarstarfið

Spennandi tímar eru framundan hjá Samkór Kópavogs.
Spennandi tímar eru framundan hjá Samkór Kópavogs.

Samkór Kópavogs hefur sitt fertugasta og níunda starfsár nú í september en kórinn hefur starfað í Kópavogi frá árinu 1966. Spennandi tímar eru framundan hjá kórnum, meðal annars fimmtíu ára afmælisár og utanlandsferð.

Núverandi stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson en hann tók við stjórn kórsins síðasta haust. Það var mikill fengur að fá Friðrik til starfa enda hefur hann langan og farsælan kórstjóraferil að baki.

Félagar í Samkórnum eru í kringum fimmtíu talsins. Enn getur kórinn bætt við sig góðum söngröddum þó sérstaklega karlaröddum. Í Samkórnum ríkir mikil sönggleði og góður félagsandi og  þá sem langar til að slást í hópinn er hvattir til að hafa samband.  Æfingar fara fram í Digraneskirkju á mánudögum kl. 19.00 – 21.30.

Heimasíða kórsins er www.samkor.is

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér