Samþykkt að boða til verkfalls

Niðurstaða seinni atkvæðagreiðslu félagsmanna í Starfsmannafélagi Kópavogsbæjar (SfK) um hvort hefja eigi verkfall þann 10. nóvember liggur nú fyrir. Alls greiddu 538 manns atkvæði. 504 eða 94% samþykktu boðun verkfalls og 32 eða 6% voru á móti. Tvö atkvæði voru auð.

Það liggur því fyrir að allsherjarverkfall hefst þann 10. nóvember nk. ef ekki verður samið fyrir þann tíma. Komi til verkfalls mun það hafa veruleg áhrif á starfsemi bæjarins.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar