Sérstök Smáralindar útgáfa af NUDE Magazine gefin út í dag.

Sérstök Smáralindar útgáfa af NUDE Magazine er gefin út í dag. Í tilkynningu frá Smáralind kemur fram að í blaðinu, sem er 84 blaðsíður að lengd, er fjallað um allt það helsta í haust- og vetrartískunni 2013.

Allt það helsta í haust- og vetrartískunni 2013 í NUDE Magazine Smáralind.
Allt það helsta í haust- og vetrartískunni 2013 í NUDE Magazine Smáralind.

Glæsilegir tískuþættir sýna það nýjasta í dömu-, herra- og barnafatatískunni.  Þetta er í fyrsta skiptið sem barnafatnaður er sýndur í NUDE Magazine.

!cid_image002_jpg@01CEAA20 !cid_image003_jpg@01CEAA20

 

Fyrir utan starfsfólkið hjá NUDE magazine tóku ljósmyndarar eins og Kári Sverrisson, Gulli Már og Íris Dögg Einarsdóttir þátt í verkefninu og eiga hver um sig einn myndaþátt í blaðinu. Í blaðinu er einnig að finna áhugaverð viðtöl og greinar og allt um förðunina fyrir haustið.

!cid_image009_jpg@01CEAA20 !cid_image008_jpg@01CEAA20 !cid_image007_jpg@01CEAA20

 

Blaðinu verður dreift í Smáralind og geta því allir aðdáendur NUDE Magazine og flottra tískutímarita komið og nælt sér í frítt eintak.

Þetta er í annað sinn sem blaðið er gefið út á prenti í samstarfi við Smáralind og síðast kláraðist upplagið á skömmum tíma.

Blaðið verður einnig hægt að skoða á www.nudemagazine.is eða á www.smaralind.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar