Tæplega 100 manns í síðsumarsgöngu um Fossvogsdal og Snæland (myndir).

Veðrið lék við göngufólk í fræðslugöngu – sem stundum er nefnd síðsumarsganga – sem haldin var í boði Umhverfis- og samgöngunefnar og Sögufélags Kópavogs. Lagt var stað frá Fagralundi, íþróttasvæði HK, og gengið um vestanverðan Fossvogsdal og Snælandshverfi.

Gríðarlega góð þátttaka var í síðsumarsgöngu Sögufélagsins og umhverfis- og samgöngunefndar í kvöld.
Gríðarlega góð þátttaka var í síðsumarsgöngu Sögufélagsins og umhverfis- og samgöngunefndar í kvöld.
2013-09-05-1737
Horft yfir Fossvogsdalinn í átt að Lundi og Nýbýlavegi, mynd tekin í kringum 1960.

2013-09-05-1749 2013-09-05-1745 2013-09-05-1742 2013-09-05-1736 2013-09-05-1729 2013-09-05-1728 2013-09-05-1723 2013-09-05-1722 2013-09-05-1721 2013-09-05-1720 2013-09-05-1716

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,