Veðrið lék við göngufólk í fræðslugöngu – sem stundum er nefnd síðsumarsganga – sem haldin var í boði Umhverfis- og samgöngunefnar og Sögufélags Kópavogs. Lagt var stað frá Fagralundi, íþróttasvæði HK, og gengið um vestanverðan Fossvogsdal og Snælandshverfi.

Gríðarlega góð þátttaka var í síðsumarsgöngu Sögufélagsins og umhverfis- og samgöngunefndar í kvöld.
Facebook
Instagram
YouTube
RSS