Tæplega 100 manns í síðsumarsgöngu um Fossvogsdal og Snæland (myndir).

Veðrið lék við göngufólk í fræðslugöngu – sem stundum er nefnd síðsumarsganga – sem haldin var í boði Umhverfis- og samgöngunefnar og Sögufélags Kópavogs. Lagt var stað frá Fagralundi, íþróttasvæði HK, og gengið um vestanverðan Fossvogsdal og Snælandshverfi.

Gríðarlega góð þátttaka var í síðsumarsgöngu Sögufélagsins og umhverfis- og samgöngunefndar í kvöld.
Gríðarlega góð þátttaka var í síðsumarsgöngu Sögufélagsins og umhverfis- og samgöngunefndar í kvöld.
2013-09-05-1737
Horft yfir Fossvogsdalinn í átt að Lundi og Nýbýlavegi, mynd tekin í kringum 1960.

2013-09-05-1749 2013-09-05-1745 2013-09-05-1742 2013-09-05-1736 2013-09-05-1729 2013-09-05-1728 2013-09-05-1723 2013-09-05-1722 2013-09-05-1721 2013-09-05-1720 2013-09-05-1716

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í