Prófkjöri Pírata í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor lauk í dag. Listi Pírata er sem hér segir:
- sæti: Sigurbjörg Erla Egilsdóttir oddviti Pírata í Kópavogi.
- sæti: Indriði Ingi Stefánsson
- sæti: Eva Sjöfn Helgadóttir
- sæti: Matthías Hjartarson
- sæti: Margrét Ásta Arnarsdóttir
- sæti: Árni Pétur Árnason
- sæti: Kjartan Sveinn Guðmundsson