Sigurbjörg Erla leiðir áfram Pírata

Indriði Ingi Stefánsson, Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Eva Sjöfn Helgadóttir.

Próf­kjöri Pírata í Kópa­vogi fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag. Listi Pírata er sem hér segir:

  1. sæti: Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir oddviti Pírata í Kópavogi.
  2. sæti: Indriði Ingi Stefánsson
  3. sæti: Eva Sjöfn Helgadóttir
  4. sæti: Matthías Hjartarson
  5. sæti: Margrét Ásta Arnarsdóttir
  6. sæti: Árni Pétur Árnason
  7. sæti: Kjartan Sveinn Guðmundsson

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í