Nú er komið að Sr. Sigurði Arnarsyni, sóknarpresti í Kársnesprestakalli, að fræða okkur um uppáhalds staðinn sinn í Kópavogi – sem er að sjálfsögðu sjálf Kópavogskirkjan.
Það sem vekur einna mesta eftirtekt við kirkjuna er að flest listaverkanna sem þar eru, eru eftir konur.