Sigurhátíð í Lindaskóla

Í liði Lindaskóla voru Alexander Broddi Sigvaldason, Hilmir Þór Hugason, Sara Bjarkadóttir og Selma Bjarkadóttir. Varamenn voru Ásdís María Davíðsdóttir, Breki Gunnarsson og Viktor Óli Bjarkason.

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að Lindaskóli vann Skólahreystikeppnina í ár. Þetta er í þriðja skipti sem skólinn fagnar sigri en síðast var það árið 2010. Í liði Lindaskóla voru Alexander Broddi Sigvaldason, Hilmir Þór Hugason, Sara Bjarkadóttir og Selma Bjarkadóttir. Varamenn voru Ásdís María Davíðsdóttir, Breki Gunnarsson og Viktor Óli Bjarkason. Þjálfarar voru íþróttakennararnir María Guðnadóttir og Lilja Íris Gunnarsdóttir. Stuðningsmenn liðsins voru einnig öflugir í að hvetja liðið áfram til sigurs.

Það ríkti mikil gleði í Lindaskóla eftir frábæran árangur í Skólahreysti. Nemendur og starfsmenn komu saman í miðrými skólans til að fagna liðinu og þjálfurum.

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á