Skapandi sumarstörf: Ljóð á víðavangi.

Ljóð á ruslatunnu.
Ljóð á ruslatunnu.

Menningin er líka á ruslatunnunum í Kópavogi. Verkefnið Skapandi sumarstörf fyrir krakka á aldrinum 18-25 ára fer vel af stað. Vegfarandi rakst á þetta skemmtilega lóð utan á ruslatunnu við Kópavogsbrúna á dögunum og hafði samband við Kópavogsfréttir.  Við vitum því miður ekki hver höfundur ljóðsins er. Ábendingar um slíkt væru vel þegnar í kfrettir@kfrettir.is

Ljóð á ruslatunnu. Höf. ókunnugur.
Ljóð á ruslatunnu. Höf. ókunnugur.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

DSC_0237
Screen Shot 2015-03-15 at 10.49.42
Leikfélag Kópavogs
Palli
Ólafur Þór Gunnarsson er öldrunarlæknir og skipar 2. sætið á framboðslista VG í Suðvesturkjördæmi.
Sinnum2-1
thumbnail_Okkar_Kop_2019_13
Lísa_Zachirsson_Valdimarsdóttir
Pikka