Skapandi sumarstörf: Ljóð á víðavangi.


Ljóð á ruslatunnu.

Ljóð á ruslatunnu.

Menningin er líka á ruslatunnunum í Kópavogi. Verkefnið Skapandi sumarstörf fyrir krakka á aldrinum 18-25 ára fer vel af stað. Vegfarandi rakst á þetta skemmtilega lóð utan á ruslatunnu við Kópavogsbrúna á dögunum og hafði samband við Kópavogsfréttir.  Við vitum því miður ekki hver höfundur ljóðsins er. Ábendingar um slíkt væru vel þegnar í kfrettir@kfrettir.is

Ljóð á ruslatunnu. Höf. ókunnugur.

Ljóð á ruslatunnu. Höf. ókunnugur.