Skapandi sumarstörf: Ljóð á víðavangi.

Ljóð á ruslatunnu.
Ljóð á ruslatunnu.

Menningin er líka á ruslatunnunum í Kópavogi. Verkefnið Skapandi sumarstörf fyrir krakka á aldrinum 18-25 ára fer vel af stað. Vegfarandi rakst á þetta skemmtilega lóð utan á ruslatunnu við Kópavogsbrúna á dögunum og hafði samband við Kópavogsfréttir.  Við vitum því miður ekki hver höfundur ljóðsins er. Ábendingar um slíkt væru vel þegnar í kfrettir@kfrettir.is

Ljóð á ruslatunnu. Höf. ókunnugur.
Ljóð á ruslatunnu. Höf. ókunnugur.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem