Skemmtileg nýnemavígsla í MK

Busaofbeldið, með tilheyrandi óþverra- og hrottaskap, heyrir sögunni til í Menntaskólanum í Kópavogi. Í staðinn eru nýnemar boðnir hjartanlega velkomnir í skólann þar sem húmorinn og gleðin eru allsráðandi. Um 220 nýnemar setjast á skólabekk MK í ár. Þeir fengu áletraðan bol að gjöf sem á stóð: „Hjartað slær í MK.“  Nýnemar voru síðan málaðir í Lion King stíl áður en þeir heilsuðu Margréti Friðriksdóttur, skólameistara og Arnari Ingólfssyni, formanni nemendafélagsins sem buðu þeim velkomna í skólann.  Nýnemar hneigðu sig síðan djúpt fyrir fána MK en síðan var farið í stefnumótaleikinn Djúpa  laugin þar sem gæjar og gellur úr röðum nýnema spurðu hvort annað áleitinna spurninga. Það var þvi mikið hlegið og grínast í nýnemavígslu MK í dag eins og meðfylgjandi myndir bera með sér:

Hjartað slær í MK, segir Margrét, skólameistari, sem afhenti nýnemum skólans bol með þeirri áletrun.
Hjartað slær í MK, segir Margrét, skólameistari, sem afhenti nýnemum skólans bol með þeirri áletrun.
Nýnemar í MK
Nýnemar fengu hamborgara og heilsudjús í mötuneyti skólans, í tilefni dagsins.

WP_20140828_13_07_38_Pro

WP_20140828_13_10_03_Pro WP_20140828_13_19_00_Pro WP_20140828_13_50_05_Pro WP_20140828_13_48_28_Pro

WP_20140828_13_47_05_Pro

WP_20140828_13_46_36_Pro
Líf og fjör hjá nýnemum MK sem skelltu sér í stefnumótarleik.

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð