• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • 2021
  • Dreifingastaðir
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Dreifingastaðir
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Aðsent

Skiptir reynsla máli?

Skiptir reynsla máli?
ritstjorn
11/05/2022
Karen Elísabet Halldórsdóttir, oddviti Miðflokksins í Kópavogi.

Í Kópavogi ólst ég upp og hef alið upp mín börn. Fæðingarár mitt 1974 voru íbúar rúmlega 12 þúsund, í dag eru þeir um 40 þúsund.  Ég lærði að synda í 12 metra laug, hjólaði um á malargötum, fékk ekki leiksskólapláss af því að mamma var heimavinnandi og notaði strætó sem kallaðist SVK sem gekk bara í Kópavogi.

Að hafa fengið að sitja í bæjarstjórn undanfarin átta ár eru forréttindi. Ég hef notað minn tíma vel og hvergi dregið af mér. Ég er þakklát fyrir þá miklu reynslu sem ég hef aflað mér og ég hef kynnst mörgu góðu fólki á þessum tíma. Ég hef alltaf sett mér það markmið að taka upplýstar ákvarðanir þó svo að þær geti verið umdeildar og falli ekki öllum í geð.

Það urðu mikil tímamót í mínu pólitíska lífi nýverið. Ég leiði nú lista Miðflokks og óháðra í Kópavogi og með mér er dásamlegt fólk, sem er fullt áhuga á að bæta bæinn sinn. Ég býð mig fram til áframhaldandi starfa í þágu bæjarbúa. Stefnumál okkar eru hógvær og telja ekki hundruð, kannski vegna þess að við vitum að það borgar sig ekki að lofa upp í ermar sér eða ermar skattgreiðenda.

Við viljum þó, leysa mönnunarvanda leiksskóla með því að endurskoða launakjör og umhverfi leiksskóla. Við höfnum gamaldags og fokdýrri útfærslu borgarlínu, við viljum hlúa að eldra fólki með fjölgun dagdvalarúrræða og sveigjanlegri heimaþjónustu, efla sjálfstæði íþróttafélaga í ákvörðunum um aðstöðu þeirra og við viljum setja á laggirnar hvíldarúrræði fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra.

Kæri íbúi við viljum hlusta á ykkar raddir og starfa í ykkar þágu.

Með því að merka X við M  á næsta laugardag, kjósið þið reynslu í bland við ferska sýn.

EfnisorðefstKaren Elísabet HalldórsdóttirKosningar 2022miðflokkurinn
Aðsent
11/05/2022
ritstjorn

EfnisorðefstKaren Elísabet HalldórsdóttirKosningar 2022miðflokkurinn

Meira

  • Lesa meira
    Leikfélag Kópavogs: Þátttökumenning í 65 ár

    Leikfélag Kópavogs var stofnað árið 1957 og er því elsta menningarfélag í Kópavogi. Árið 2007 flutti leikfélagið...

    ritstjorn 12/05/2022
  • Lesa meira
    Forræðishyggja í 100 skrefum

    Allir flokkar sem bjóða fram þann 14. maí vilja gera vel fyrir samfélagið. Það bera auglýsingar þeirra...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Látum skynsemina ráða

    Kannanir hafa sýnt að stór hluti kjósenda gerir upp hug sinn síðustu daga fyrir kosningar. Nú þegar...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Skipulagsvaldið flutt frá Kópavogsbæ til verktaka

    Í auglýsingu vegna sölu eignanna í Fannborg frá því í ágúst 2017 segir:  „Kópavogsbær auglýsir eftir áhuga...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Áfram Kópavogur

    Kópavogur er eftirsóknarverður bær að búa í og þannig á það að vera áfram. Eitt af því...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Veljum Kópavog fyrir okkur öll

    Kosningarnar 14. maí snúast um hvernig samfélagi við viljum búa í. Hvort við veljum samfélag jöfnuðar og...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Þess vegna bjóðum við okkur fram

    Við Píratar erum stundum sögð vera óvenjulegur stjórnmálaflokkur. Við stundum öðruvísi stjórnmál, til dæmis tökum við ekki...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Ég á mér draum

    Mig dreymir um að geta gengið útí búð á Kársnesinu. Hitt fólk á leiðinni, ekki bara sjá...

    ritstjorn 11/05/2022
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Sigvaldi Egill sækist eftir 2.-.3- sæti í prókjöri Sjálfstæðisflokksins
    Aðsent10/03/2022
  • Gerum gott samfélag enn betra
    Aðsent10/03/2022
  • Kæri bæjarbúi
    Aðsent10/03/2022
  • Útibú Landsbankans í Hamraborg 30 ára
    Fréttir10/03/2022
  • CrossFit XY flytur starfsemi sína í Kópavog
    Fyrirtæki23/06/2022
  • Málefnasáttmáli nýs meirihluta í bæjarstjórn
    Fréttir27/05/2022
  • Nýr meirihluti í bæjarstjórn
    Fréttir27/05/2022
  • Ármann hættir eftir 10 ár sem bæjarstjóri
    Fréttir27/05/2022
Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Ritstjóri: Auðun Georg Ólafsson Umbrot: Guðmundur Árnason Kópavogsblaðið slf, kt: 6205131800 Sími: 8993024 kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • CrossFit XY flytur starfsemi sína í Kópavog
    Fyrirtæki23/06/2022
  • Málefnasáttmáli nýs meirihluta í bæjarstjórn
    Fréttir27/05/2022
  • Nýr meirihluti í bæjarstjórn
    Fréttir27/05/2022
  • Ármann hættir eftir 10 ár sem bæjarstjóri
    Fréttir27/05/2022

Facebook

© 2022 Kópavogsblaðið slf.