Skólabörn í Kópavogi sameinast gegn einelti

Nemendur leik- og grunnskóla í Kópavogi auk kennara og starfsfólks gengu gegn einelti í morgun. Alls tóku um átta þúsund þátt í göngu og dagskrá í skólahverfum bæjarins. Víða sóttu eldri börn leikskólabörn og svo var gengið saman á áfangastað en bæði almenningsgarðar og íþróttamannvirki voru nýtt til að hópast saman í söng og gleði.

Einelti_2015_4

Einelti_2015_3

Markmið göngu gegn einelti er að stuðla að jákvæðum samskiptum, vekja athygli á mikilvægi vináttu og virðingar og benda á að einelti er ofbeldi sem ekki verður liðið. Gangan eflir samstöðu og vináttu barna og hefur þannig jákvæð áhrif á skólastarf í bænum.

Þátttakendur voru afar ánægðir hvernig til tókst en þetta var í þriðja sinn sem gengið var gegn einelti í bænum.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Ólöf Breiðfjörð.
Afmæli
20361_254978406630_7871862_n
IMG_5885
Hronn
Hamraborgarhátíð
Samkor_Kopavogs
DSC_0237
Salurinn