Skólahljómsveit Kópavogs fagnar 50 árum

Skólahljómsveit Kópavogs er 50 ára í dag. Þann 22.febrúar árið 1967 lék hljómsveitin á sínum fyrstu tónleikum fyrir utan Kársnesskóla.

Afmælistónleikar verða þann 5. mars í Hörpu.

Í tilefni dagsins var efnt til tónleika við Kársnesskóla, á nákvæmlega sama stað og frumherjar sveitarinnar héldu sína fyrstu tónleika fyrir 50 árum. Kársnesskórinn tók undir og söng með sveitinni, rétt í þann mund sem það snjóaði hressilega á tónlistarfólkið unga.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Karlakór Kópavogs með Kristjáni Jóhannssyni í Hörpu 07.12.2014
Bliki5
Helgi Pétursson
_MG_3352
Gotuganga2
Kópavogur
Jóhannes Birgir Jensson
Kópavogsdagar2