• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • 2021
  • 2022
  • 2023
  • Dreifingastaðir
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
    • 2023
    • 2022
    • 2021
    • 2020
    • 2019
    • 2018
    • 2017
    • 2016
    • 2012
    • 2011
    • 2010
    • 2009
    • 2008
    • 2007
  • Dreifingastaðir
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Fréttir

Skólahljómsveit Kópavogs styrkir Barnaheill

Skólahljómsveit Kópavogs styrkir Barnaheill
ritstjorn
05/10/2022
Katla Maren Halldórsdóttir trompetleikari og Óskar Sigurbjörn Guðjónsson saxófónleikari gerðu sér ferð á skrifstofu Barnaheilla og afhentu Ernu Reynisdóttur framkvæmdastjóra styrkinn fyrir hönd Skólahljómsveitar Kópavogs.

Skólahljómsveit Kópavogs færði á dögunum samtökunum Barnaheill tæpar 80.000 króna til styrkar börnum frá Úkraínu. Forsagan er sú að Skólahljómsveitin var í 10 daga tónleikaferðalagi í júní s.l. með 70 hljóðfæraleikara á aldrinum 13-18 ára. Þau komu fram á tónleikum á nokkrum stöðum í Þýskalandi og skruppu einnig yfir til Sviss og héldu útitónleika í Basel. Þar komu tónleikahaldarar með þá hugmynd að tileinka tónleikana baráttu Úkraínu fyrir landi sínu og láta söfnunarbauk ganga meðal áhorfenda. Stjórnandi hljómsveitarinnar, Össur Geirsson, taldi tilvalið að láta upphæðina renna til góðs málefnis. „Samtökin Barnaheill hafa verið að aðstoða úkraínsk börn á ýmsan hátt. Því lá það beint við að upphæðin myndi renna til þeirra,” segir Össur.

Frá útitónleikum í Basel í Sviss.

Þó svo að Skólahljómsveit Kópavogs sé hugsuð fyrir nemendur á grunnskólastigi þá eru alltaf einhverjir hljóðfæraleikarar sem ílengjast í hljómsveitinni og halda áfram að spila með af eintómri gleði eftir að formlegri þátttöku lýkur. Hljómsveitin hefur haft það að markmiði að komast í tónleikaferð erlendis annað hvert ár og hefur henni alls staðar verið tekið af mikilli ánægju og hrósað fyrir frábæra spilamennsku og fyrirmyndarframkomu. Það er svo skemmtileg tilviljun að í ár voru bæði núverandi bæjarlistamaður Kópavogs, Guðjón “Gói” Karlsson og fyrrverandi bæjarlistamaður Kópavogs, Sunna Gunnlaugs, með í för.

Básúnusóló í Basel.
EfnisorðBarnaheillefstefst á baugiskólahljómsveit kópavogs
Fréttir
05/10/2022
ritstjorn

EfnisorðBarnaheillefstefst á baugiskólahljómsveit kópavogs

Meira

  • Lesa meira
    Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  

    Gestur fundarins verður Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir, en hún er meðlimur í Newson Health Menopause Society og...

    ritstjorn 30/01/2023
  • Lesa meira
    Kópavogskirkja 60 ára

    Kópavogskirkja er eitt af helstu kennileitum Kópavogs og margir sem þangað hafa leitað í gleði og sorg...

    ritstjorn 25/01/2023
  • Lesa meira
    Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri

    Verkefnið Virkni og vellíðan miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi. Um er að...

    ritstjorn 25/01/2023
  • Lesa meira
    Heimsóttu Lionsklúbb Kópavogs

    Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs þáðu nýverið boð Lionsklúbbs Kópavogs til að fræðast...

    ritstjorn 25/01/2023
  • Lesa meira
    Rebel Rebel hlýtur 5 milljóna kr. styrk frá Kópavogsbæ

    Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar úthlutaði alls fimmtán milljónum til 26 umsækjenda vegna lista- og menningarverkefna sem koma...

    ritstjorn 10/01/2023
  • Lesa meira
    Múlalind 2 er jólahús Kópavogsbæjar

    Múlalind 2 var valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af Lista- og menningaráði Kópavogs. Þetta er í fyrsta...

    ritstjorn 16/12/2022
  • Lesa meira
    Gói lék á als oddi

    Mikið fjör var á Bókasafni Kópavogs í liðinni viku þegar Guðjón Karlsson, eða Gói eins og hann...

    ritstjorn 08/10/2022
  • Lesa meira
    Fjölskyldustundir á laugardögum

    Vísindasmiðja Háskóla Íslands býður forvitnum börnum að koma og kynnast undrum vísindanna í fróðlegri og skemmtilegri fjölskyldustund...

    ritstjorn 08/10/2022
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Hið fjöruga og fjölbreytta 2022
    Aðsent19/12/2022
  • Múlalind 2 er jólahús Kópavogsbæjar
    Fréttir16/12/2022
  • Rebel Rebel hlýtur 5 milljóna kr. styrk frá Kópavogsbæ
    Fréttir10/01/2023
  • Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri
    Fréttir25/01/2023
  • Þar sem menningin blómstrar
    Aðsent23/02/2023
  • Íþróttir eru mikilvægar
    Aðsent02/02/2023
  • Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  
    Á döfinni30/01/2023
  • Metnaðarlaust klúður og sjónhverfingar
    Aðsent29/01/2023
Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Ritstjóri: Auðun Georg Ólafsson Umbrot: Guðmundur Árnason Kópavogsblaðið slf, kt: 6205131800 Sími: 8993024 kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Þar sem menningin blómstrar
    Aðsent23/02/2023
  • Íþróttir eru mikilvægar
    Aðsent02/02/2023
  • Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  
    Á döfinni30/01/2023
  • Metnaðarlaust klúður og sjónhverfingar
    Aðsent29/01/2023

© 2022 Kópavogsblaðið slf.