Skötuveisla ársins framundan hjá Lions

Þann 22. desember standa Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn að skötuveislu í Lionssalnum Lundi, Auðbrekku 25-27. Húsið verður opið frá kl. 11.30 til 21.00 og matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og frá 17.30 til 21.00.

Matseðillinn er sem hér segir:

Skata sterk
Skata mild
Tindabikkja
Skötustappa
Saltfiskur
Plokkfiskur
Kartöflur
Rófur
Gulrætur
Hangiflot
Hamsar
2 teg hnoðmör
Smjör
Rúgbrauð
Flatbrauð

Verð á mann aðeins kr. 3.500
Frítt fyrir 12 ára og yngri
Miðasala við innganginn.

1495509_557141537711398_474342429_n

https://www.facebook.com/Lionsklubburkopavogs

http://muninn.123.is/

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér