Skötuveisla ársins framundan hjá Lions

Þann 22. desember standa Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn að skötuveislu í Lionssalnum Lundi, Auðbrekku 25-27. Húsið verður opið frá kl. 11.30 til 21.00 og matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og frá 17.30 til 21.00.

Matseðillinn er sem hér segir:

Skata sterk
Skata mild
Tindabikkja
Skötustappa
Saltfiskur
Plokkfiskur
Kartöflur
Rófur
Gulrætur
Hangiflot
Hamsar
2 teg hnoðmör
Smjör
Rúgbrauð
Flatbrauð

Verð á mann aðeins kr. 3.500
Frítt fyrir 12 ára og yngri
Miðasala við innganginn.

1495509_557141537711398_474342429_n

https://www.facebook.com/Lionsklubburkopavogs

http://muninn.123.is/

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn