Þann 22. desember standa Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn að skötuveislu í Lionssalnum Lundi, Auðbrekku 25-27. Húsið verður opið frá kl. 11.30 til 21.00 og matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og frá 17.30 til 21.00.
Matseðillinn er sem hér segir:
Skata sterk
Skata mild
Tindabikkja
Skötustappa
Saltfiskur
Plokkfiskur
Kartöflur
Rófur
Gulrætur
Hangiflot
Hamsar
2 teg hnoðmör
Smjör
Rúgbrauð
Flatbrauð
Verð á mann aðeins kr. 3.500
Frítt fyrir 12 ára og yngri
Miðasala við innganginn.
https://www.facebook.com/Lionsklubburkopavogs