Skötuveisla ársins framundan hjá Lions

Þann 22. desember standa Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn að skötuveislu í Lionssalnum Lundi, Auðbrekku 25-27. Húsið verður opið frá kl. 11.30 til 21.00 og matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og frá 17.30 til 21.00.

Matseðillinn er sem hér segir:

Skata sterk
Skata mild
Tindabikkja
Skötustappa
Saltfiskur
Plokkfiskur
Kartöflur
Rófur
Gulrætur
Hangiflot
Hamsar
2 teg hnoðmör
Smjör
Rúgbrauð
Flatbrauð

Verð á mann aðeins kr. 3.500
Frítt fyrir 12 ára og yngri
Miðasala við innganginn.

1495509_557141537711398_474342429_n

https://www.facebook.com/Lionsklubburkopavogs

http://muninn.123.is/

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á