Bókasafn Kópavogs hvetur til þátttöku í NaNoWriMo verkefninu svokallaða þar sem þátttakendur skrifa 50.000 orða skáldsögu í nóvembermánuði. Alla laugardaga í nóvember, frá klukkan 13 til 17 mun fólk sem tekur þátt í átakinu hittast á Bókasafni Kópavogs til að bera saman bækur sínar og hvetja hvert annað áfram.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.