Söfnuðu fyrir Stígamót

Guðrún Jónsdóttir frá Stígamótum tók nýverið við 100.000 króna styrk frá femínistanefnd Menntaskólans í Kópavogi. Á jafnréttisdögum MK í mars sl. seldi nefndin pizzur og heimabakaðar kökur í góðgerðarskyni. Ákveðið var að afhenda Stígamótum söfnunarféð í ár til styrktar átakinu Sjúk ást sem snýr einmitt að fræðslu ungmenna á menntaskólaaldri um heilbrigð samskipti í samböndum.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í