150 manns í göngutúr Sögufélagsins um vesturbæ

Sögufélag Kópavogs stóð í gær fyrir göngutúr um valdar götur í vesturbæ Kópavogs. Talnaglöggir þátttakendur töldu að hátt í 150 manns hafi tekið þátt í viðburðinum sem er framlag Sögufélagsins til Kópavogsdaga sem standa yfir frá 8. til 11. maí. Marteinn Sigurgeirsson var með myndavélina með sér að vanda.

Auðvelt er að gerast félagi í Sögufélaginu á www.vogur.is en þar er flipi sem heitir „nýskráning.“ Félagar fá sendan tölvupóst með viðburðum sem eru á döfinni en auk þess er Sögufélagið með virka síðu á Facebook þar sem nálgast má ýmsan fróðleik um sögu Kópavogs. 

10313987_10203249716717630_371840868013572304_n

10320614_10203249718197667_7120683640586495493_n 10314003_10203249714877584_5150905269202997678_n (1) 10313995_10203249716757631_7261155530412985772_n 10303755_10203249718397672_5102015567001465684_n 10303755_10203249718237668_1066520775237869324_n

10352603_10203249713837558_6019371116647050888_n

10301527_10203249714797582_8585782599109572728_n 10274074_10203249714357571_7551327273599843510_n 10273439_10203249714997587_4451715905450193020_n 10257965_10203249714077564_4769480765245186129_n 10253881_10203249714557576_1129189075045575783_n 10175062_10203249714197567_3337569695284004099_n 10153014_10203249718037663_7454525168371029454_n 1907342_10203249718437673_5848345131423385103_n 1506854_10203249713957561_4950218971405436221_n 1505204_10203249715757606_2774849887603666951_n

Myndir  Marteinn Sigurgeirsson.

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að