150 manns í göngutúr Sögufélagsins um vesturbæ

Sögufélag Kópavogs stóð í gær fyrir göngutúr um valdar götur í vesturbæ Kópavogs. Talnaglöggir þátttakendur töldu að hátt í 150 manns hafi tekið þátt í viðburðinum sem er framlag Sögufélagsins til Kópavogsdaga sem standa yfir frá 8. til 11. maí. Marteinn Sigurgeirsson var með myndavélina með sér að vanda.

Auðvelt er að gerast félagi í Sögufélaginu á www.vogur.is en þar er flipi sem heitir „nýskráning.“ Félagar fá sendan tölvupóst með viðburðum sem eru á döfinni en auk þess er Sögufélagið með virka síðu á Facebook þar sem nálgast má ýmsan fróðleik um sögu Kópavogs. 

10313987_10203249716717630_371840868013572304_n

10320614_10203249718197667_7120683640586495493_n 10314003_10203249714877584_5150905269202997678_n (1) 10313995_10203249716757631_7261155530412985772_n 10303755_10203249718397672_5102015567001465684_n 10303755_10203249718237668_1066520775237869324_n

10352603_10203249713837558_6019371116647050888_n

10301527_10203249714797582_8585782599109572728_n 10274074_10203249714357571_7551327273599843510_n 10273439_10203249714997587_4451715905450193020_n 10257965_10203249714077564_4769480765245186129_n 10253881_10203249714557576_1129189075045575783_n 10175062_10203249714197567_3337569695284004099_n 10153014_10203249718037663_7454525168371029454_n 1907342_10203249718437673_5848345131423385103_n 1506854_10203249713957561_4950218971405436221_n 1505204_10203249715757606_2774849887603666951_n

Myndir  Marteinn Sigurgeirsson.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Una María Óskarsdóttir er uppeldis-, menntunar- og lýðheilsufræðingur og skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í kosningum til Alþingis, 28. október
Fovarnaruthlutun2020
Margrét Júlía Rafnsdóttir, bæjarfulltrúi VG í Kópavogi
Syslumadur
Biðröð hjá Mæðrarstyksnefnd í Fannborg.
Guðmundur Andri Thorsson.
Bjarni Sigurbjörnsson
Gudmundur Andri Thorsson
Guðfinnur Snær