150 manns í göngutúr Sögufélagsins um vesturbæ

Sögufélag Kópavogs stóð í gær fyrir göngutúr um valdar götur í vesturbæ Kópavogs. Talnaglöggir þátttakendur töldu að hátt í 150 manns hafi tekið þátt í viðburðinum sem er framlag Sögufélagsins til Kópavogsdaga sem standa yfir frá 8. til 11. maí. Marteinn Sigurgeirsson var með myndavélina með sér að vanda.

Auðvelt er að gerast félagi í Sögufélaginu á www.vogur.is en þar er flipi sem heitir „nýskráning.“ Félagar fá sendan tölvupóst með viðburðum sem eru á döfinni en auk þess er Sögufélagið með virka síðu á Facebook þar sem nálgast má ýmsan fróðleik um sögu Kópavogs. 

10313987_10203249716717630_371840868013572304_n

10320614_10203249718197667_7120683640586495493_n 10314003_10203249714877584_5150905269202997678_n (1) 10313995_10203249716757631_7261155530412985772_n 10303755_10203249718397672_5102015567001465684_n 10303755_10203249718237668_1066520775237869324_n

10352603_10203249713837558_6019371116647050888_n

10301527_10203249714797582_8585782599109572728_n 10274074_10203249714357571_7551327273599843510_n 10273439_10203249714997587_4451715905450193020_n 10257965_10203249714077564_4769480765245186129_n 10253881_10203249714557576_1129189075045575783_n 10175062_10203249714197567_3337569695284004099_n 10153014_10203249718037663_7454525168371029454_n 1907342_10203249718437673_5848345131423385103_n 1506854_10203249713957561_4950218971405436221_n 1505204_10203249715757606_2774849887603666951_n

Myndir  Marteinn Sigurgeirsson.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér