Söguganga um fornar slóðir bæjarins (myndir)

Saga Kópavogs er um margt áhugaverð og göngur Sögufélagsins og umhverfis- og samgöngunefndar njóta sívaxandi vinsælda. Um síðustu helgi var gengið frá gamla Kópavogsbænum, yfir Kópavogstún út að Þingstaðnum og Kópavogsleirunni. Að því loknu var farið inn í Kópavogshælið þar sem myndasýning var í boði. Sagnaþulir og leiðsögumenn voru Guðlaugur R. Guðmundsson sagnfræðingur, Gunnar Marel Hinriksson sagnfræðingur, Magnús Óskarsson sem ólst upp á Kópavogsbænum, Finnur Ingimarsson Náttúrufræðistofu Kópavogs og Pétur H. Ármannsson arkitekt. Gangan var  haldin í samvinnu við Nátttúrufræðistofu Kópavogs,  Héraðsskjalasafn Kópavogs og Minjastofnun. Myndirnar tók Marteinn Sigurgeirsson.

Magnús Óskarsson
Magnús Óskarsson ólst upp á Kópavogsbænum og sagði skemmtilegar sögur frá æskuárum sínum.
Guðlaugur R. Guðmundsson og Gunnar Marel Hinriksson, sagnfræðingar, voru með í för.
Guðlaugur R. Guðmundsson og Gunnar Marel Hinriksson, sagnfræðingar, voru með í för.
Gunnar Svavarsson, Sverrir Óskarsson, Friðrik Baldursson og Gunnar Marel Hinriksson.
Gunnar Svavarsson, Sverrir Óskarsson, Friðrik Baldursson og Gunnar Marel Hinriksson.
Helgi Pétursson
Helgi Pétursson úr Ríóinu lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.
Finnur Ingimarsson, forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs.
Finnur Ingimarsson, forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs.

img_3778 img_3770 img_3760 img_3742 img_3737 img_3728 img_3726 img_3725 img_3723 img_3704 img_3702 img_3696 img_3693 img_3681 img_3679 img_3678 img_3676 img_3661 img_3660

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að