Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.

Frá sólstöðuhátíð leikskólanna 2017.
Frá sólstöðuhátíð leikskólanna 2017.

Sú hefð hefur skapast að leikskólarnir í Lindahverfi, Núpur og Dalur halda sameiginlega sólstöðuhátið í kring um sumarsólstöður. Leikskólarnir fara í skrúðgöngu frá sínum skólum og hittast í undirgöngum undir Fífuhvammsveg þar sem sungin eru nokkur lög. Að því loknu skipast skólarnir á að bjóða heim og í ár var hátíðin haldin í garði Dals. Leikshópurinn Lotta skemmti börnunum og í lokin var boðið upp á pylsur og safa.

Leikskólarnir fara í skrúðgöngu frá sínum skólum og hittast í undirgöngum undir Fífuhvammsveg þar sem sungin eru nokkur lög.

 

Krakkarnir sungu nokkur lög í undirgöngum undir Fífuhvammsvegi.

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á