Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.

Sú hefð hefur skapast að leikskólarnir í Lindahverfi, Núpur og Dalur halda sameiginlega sólstöðuhátið í kring um sumarsólstöður. Leikskólarnir fara í skrúðgöngu frá sínum skólum og hittast í undirgöngum undir Fífuhvammsveg þar sem sungin eru nokkur lög. Að því loknu skipast skólarnir á að bjóða heim og í ár var hátíðin haldin í garði Dals. Leikshópurinn Lotta skemmti börnunum og í lokin var boðið upp á pylsur og safa.

Leikskólarnir fara í skrúðgöngu frá sínum skólum og hittast í undirgöngum undir Fífuhvammsveg þar sem sungin eru nokkur lög.

 

Krakkarnir sungu nokkur lög í undirgöngum undir Fífuhvammsvegi.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn