Söngur og gleði í Kópavogsdalnum. Símamótið sett.

Bæjarstjórinn tók „selfie“ á afmælisdaginn sinn með stelpunum á Símamótinu

Stemningin var ólýsanleg í Kópavogsdalnum þegar tæplega tvö þúsund stelpur gengu í skrúðgöngu frá Digraneskirkju og inn á Kópavogsvöll þar sem Símamótið var formlega sett. Mikil aukning er á milli ára í Símamótinu eða um 15%. Nú mæta til leiks 276 lið frá 36 félögum. Leiknir verða 1104 leikir á 27 völlum. Til að dæma alla þessa leiki þarf 208 dómara. Svo má ekki gleyma að það koma 470 sjálfboðaliðar að mótinu. Allt foreldrar iðkenda í Breiðablik. Nánari upplýsingar um dagskrá mótsins má nálgast á m.simamotid.is


WP_20140717_20_12_41_Pro WP_20140717_20_13_00_Pro WP_20140717_20_17_21_Pro WP_20140717_20_19_38_Pro WP_20140717_20_22_05_Pro WP_20140717_20_24_31_Pro WP_20140717_20_24_44_Pro WP_20140717_20_24_52_Pro WP_20140717_20_26_17_Pro WP_20140717_20_26_26_Pro WP_20140717_20_26_53_Pro WP_20140717_20_27_15_Pro WP_20140717_20_27_29_Pro WP_20140717_20_27_55_Pro WP_20140717_20_28_37_Pro WP_20140717_20_29_20_Pro WP_20140717_20_45_55_Pro WP_20140717_20_47_05_Pro WP_20140717_20_47_25_Pro WP_20140717_20_47_44_Pro WP_20140717_20_49_15_Pro

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn