Söngur og gleði í Kópavogsdalnum. Símamótið sett.

Bæjarstjórinn tók „selfie“ á afmælisdaginn sinn með stelpunum á Símamótinu

Stemningin var ólýsanleg í Kópavogsdalnum þegar tæplega tvö þúsund stelpur gengu í skrúðgöngu frá Digraneskirkju og inn á Kópavogsvöll þar sem Símamótið var formlega sett. Mikil aukning er á milli ára í Símamótinu eða um 15%. Nú mæta til leiks 276 lið frá 36 félögum. Leiknir verða 1104 leikir á 27 völlum. Til að dæma alla þessa leiki þarf 208 dómara. Svo má ekki gleyma að það koma 470 sjálfboðaliðar að mótinu. Allt foreldrar iðkenda í Breiðablik. Nánari upplýsingar um dagskrá mótsins má nálgast á m.simamotid.is


WP_20140717_20_12_41_Pro WP_20140717_20_13_00_Pro WP_20140717_20_17_21_Pro WP_20140717_20_19_38_Pro WP_20140717_20_22_05_Pro WP_20140717_20_24_31_Pro WP_20140717_20_24_44_Pro WP_20140717_20_24_52_Pro WP_20140717_20_26_17_Pro WP_20140717_20_26_26_Pro WP_20140717_20_26_53_Pro WP_20140717_20_27_15_Pro WP_20140717_20_27_29_Pro WP_20140717_20_27_55_Pro WP_20140717_20_28_37_Pro WP_20140717_20_29_20_Pro WP_20140717_20_45_55_Pro WP_20140717_20_47_05_Pro WP_20140717_20_47_25_Pro WP_20140717_20_47_44_Pro WP_20140717_20_49_15_Pro

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar