Söngur og gleði í Kópavogsdalnum. Símamótið sett.

Stemning á Símamótinu sumarið 2014.

Bæjarstjórinn tók „selfie“ á afmælisdaginn sinn með stelpunum á Símamótinu

Stemningin var ólýsanleg í Kópavogsdalnum þegar tæplega tvö þúsund stelpur gengu í skrúðgöngu frá Digraneskirkju og inn á Kópavogsvöll þar sem Símamótið var formlega sett. Mikil aukning er á milli ára í Símamótinu eða um 15%. Nú mæta til leiks 276 lið frá 36 félögum. Leiknir verða 1104 leikir á 27 völlum. Til að dæma alla þessa leiki þarf 208 dómara. Svo má ekki gleyma að það koma 470 sjálfboðaliðar að mótinu. Allt foreldrar iðkenda í Breiðablik. Nánari upplýsingar um dagskrá mótsins má nálgast á m.simamotid.is


WP_20140717_20_12_41_Pro WP_20140717_20_13_00_Pro WP_20140717_20_17_21_Pro WP_20140717_20_19_38_Pro WP_20140717_20_22_05_Pro WP_20140717_20_24_31_Pro WP_20140717_20_24_44_Pro WP_20140717_20_24_52_Pro WP_20140717_20_26_17_Pro WP_20140717_20_26_26_Pro WP_20140717_20_26_53_Pro WP_20140717_20_27_15_Pro WP_20140717_20_27_29_Pro WP_20140717_20_27_55_Pro WP_20140717_20_28_37_Pro WP_20140717_20_29_20_Pro WP_20140717_20_45_55_Pro WP_20140717_20_47_05_Pro WP_20140717_20_47_25_Pro WP_20140717_20_47_44_Pro WP_20140717_20_49_15_Pro

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að