Föstudaginn 4. apríl býður Hestamannafélagið Sprettur í heimsókn milli klukkan 17-19 í nýju reiðhöllina að Kjóavöllum.
Boðið verður upp á kjötsúpu og hestasýningar. Einnig verður sagt frá starfsemi félagsins og teymt undir með krökkunum.
Allir bæjarbúar eru hvattir til að kíka í heimsókn, skoða nýju aðstöðuna og og kynnast íslenska hestinum.