Spurning dagsins

Bæjarstjórn Kópavogs.

Kópavogsblaðið lagði eftirfarandi spurningu fyrir alla 11 bæjarfulltrúa Kópavogs sem sæti eiga í bæjarstjórn:

„Hefur þú, eða fjölskylda þín, átt hlut í aflandsfélagi og/eða skattaskjóli erlendis?“

 

Ármann Kr. Ólafsson (D):  „Nei„
Ármann Kr. Ólafsson (D): „Nei„
Ása Richardsdóttir (S): „Svarið er stutt og laggott:  NEI!“
Ása Richardsdóttir (S): „Svarið er stutt og laggott: NEI!“

Birkir Jón Jónsson (B):  „Svarið er nei.“
Birkir Jón Jónsson (B):
„Svarið er nei.“
Guðmundur Gísli Geirdal (D): „Ég hef ekki átt hlut í neinu slíku og engin í minni fjölskyldu.“
Guðmundur Gísli Geirdal (D): „Ég hef ekki átt hlut í neinu slíku og engin í minni fjölskyldu.“
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D): „Nei“
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D): „Nei“
Ólafur Þór Gunnarsson (VGF):  „Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“
Ólafur Þór Gunnarsson (VGF):
„Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“
Pétur Hrafn Sigurðsson (S): „Svarið er nei.“
Pétur Hrafn Sigurðsson (S): „Svarið er nei.“
Hjördís Ýr Johnson (D): „Nei“
Hjördís Ýr Johnson (D): „Nei“
Margrét Friðriksdóttir (D): „Svarið er Nei.“
Margrét Friðriksdóttir (D): „Svarið er Nei.“
Sverrir Óskarsson (BF): „Ég á ekk- ert  slíkt. Það eina sem ég á erlendis er bankabók í Danmörku, síðan ég var í skóla og bjó í Kaupmannahöfn. Innistæðan þar er 0. Fjölskyldan mín á engin slík félög eða fjármuni erlendis. Knús og kveðja til Kópavogsbúa.“
Sverrir Óskarsson (BF): „Ég á ekkert slíkt. Það eina sem ég á erlendis er bankabók í Danmörku, síðan ég var í skóla og bjó í Kaupmannahöfn. Innistæðan þar er 0. Fjölskyldan mín á engin slík félög eða fjármuni erlendis. Knús og kveðja til Kópavogsbúa.“

Theodóra S. Þorsteinsdóttir (BF):  „Nei, aldrei.“
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (BF):
„Nei, aldrei.“

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem