Kópavogsblaðið lagði eftirfarandi spurningu fyrir alla 11 bæjarfulltrúa Kópavogs sem sæti eiga í bæjarstjórn:
„Hefur þú, eða fjölskylda þín, átt hlut í aflandsfélagi og/eða skattaskjóli erlendis?“



„Svarið er nei.“



„Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“




„Nei, aldrei.“