Spurning dagsins

Bæjarstjórn Kópavogs.

Kópavogsblaðið lagði eftirfarandi spurningu fyrir alla 11 bæjarfulltrúa Kópavogs sem sæti eiga í bæjarstjórn:

„Hefur þú, eða fjölskylda þín, átt hlut í aflandsfélagi og/eða skattaskjóli erlendis?“

 

Ármann Kr. Ólafsson (D):  „Nei„
Ármann Kr. Ólafsson (D): „Nei„
Ása Richardsdóttir (S): „Svarið er stutt og laggott:  NEI!“
Ása Richardsdóttir (S): „Svarið er stutt og laggott: NEI!“

Birkir Jón Jónsson (B):  „Svarið er nei.“
Birkir Jón Jónsson (B):
„Svarið er nei.“
Guðmundur Gísli Geirdal (D): „Ég hef ekki átt hlut í neinu slíku og engin í minni fjölskyldu.“
Guðmundur Gísli Geirdal (D): „Ég hef ekki átt hlut í neinu slíku og engin í minni fjölskyldu.“
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D): „Nei“
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D): „Nei“
Ólafur Þór Gunnarsson (VGF):  „Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“
Ólafur Þór Gunnarsson (VGF):
„Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“
Pétur Hrafn Sigurðsson (S): „Svarið er nei.“
Pétur Hrafn Sigurðsson (S): „Svarið er nei.“
Hjördís Ýr Johnson (D): „Nei“
Hjördís Ýr Johnson (D): „Nei“
Margrét Friðriksdóttir (D): „Svarið er Nei.“
Margrét Friðriksdóttir (D): „Svarið er Nei.“
Sverrir Óskarsson (BF): „Ég á ekk- ert  slíkt. Það eina sem ég á erlendis er bankabók í Danmörku, síðan ég var í skóla og bjó í Kaupmannahöfn. Innistæðan þar er 0. Fjölskyldan mín á engin slík félög eða fjármuni erlendis. Knús og kveðja til Kópavogsbúa.“
Sverrir Óskarsson (BF): „Ég á ekkert slíkt. Það eina sem ég á erlendis er bankabók í Danmörku, síðan ég var í skóla og bjó í Kaupmannahöfn. Innistæðan þar er 0. Fjölskyldan mín á engin slík félög eða fjármuni erlendis. Knús og kveðja til Kópavogsbúa.“

Theodóra S. Þorsteinsdóttir (BF):  „Nei, aldrei.“
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (BF):
„Nei, aldrei.“

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Samband íslenskra sveitarfélaga
Kristinn-Sigmundsson-2-net
dogunpiratar
Flóttafólk í Kópavogi.
Bóas Kristjánsson
Dóra Björt Guðjónsdóttir, 3. sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi.
lus
Heilsuefling_mynd_2
Theodora-1