Kópavogsblaðið lagði eftirfarandi spurningu fyrir alla 11 bæjarfulltrúa Kópavogs sem sæti eiga í bæjarstjórn:
„Hefur þú, eða fjölskylda þín, átt hlut í aflandsfélagi og/eða skattaskjóli erlendis?“
Kópavogsblaðið lagði eftirfarandi spurningu fyrir alla 11 bæjarfulltrúa Kópavogs sem sæti eiga í bæjarstjórn:
„Hefur þú, eða fjölskylda þín, átt hlut í aflandsfélagi og/eða skattaskjóli erlendis?“
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí næstkomandi. Allir þeir sem náð hafa kosningaaldri eru hvattir til að nýta sér kosningarétt sinn og taka afstöðu. Kosningaþátttaka í síðustu kosningum, árið 2010 mældist sú lægsta í 40 ár þar sem aðeins rúmlega 70% mættu á kjörstað. Í öðrum norrænum ríkjum hefur sama þróun átt sér stað. Sífellt færri […]
Þann 7. september stígur Kristinn Sigmundsson á svið með félaga sínum Jónasi Ingimundarsyni og flytur fjórtán ný sönglög eftir Þorvald Gylfason við ljóð Kristjáns Hreinssonar. Með þeim félögum verður sellóleikarinn Bryndís Halla Gylfadóttir auk þess sem Kristján mun flytja stuttar skýringar með kvæðunum. Ljóðaflokkurinn er óður til lífsins með fegurð himinsins að leiðarljósi. Þessir tónleikar […]
Ný Facebook síða Pírata í Kópavogi heitir nú: „Dögun og sjóræningjarnir í Kópavogi.“ Svo virðist sem að hluti Pírata vilji renna saman við Dögun og bjóða fram sameiginlega í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningarnar í lok þessa mánaðar. Stjórn Pírata sagði af sér í kjölfar mikillar óánægju með niðurstöðu prófkjörs, að því er fram kemur í tilkynningu. Erfitt […]
Tvær fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna eru nú að koma sér fyrir í Kópavogi og aðlagast lífinu á Íslandi. Um er að ræða fjóra fullorðna og átta börn sem eru á öllum skólastigum, frá 20 mánaða til 18 ára. Þriðja fjölskyldan, ungt par, er væntanlegt til landsins í mars. Ibrahim Alzuragin, 41 árs löggiltur skjalaþýðandi, og kona […]
Í lítilli skrifstofu við Auðbrekku er nýtt sprotafyrirtæki að fæðast sem vert er að gefa gaum. Bóas Kristjánsson rekur þar hátískufyrirtæki sem selur íslenskar vörur undir nafninu KARBON. Um er að ræða skyrtur, jakka og buxur fyrir herra sem unnar eru að hluta – eða alfarið – úr hlýra- og laxaroðum. Bóas, sem nam við […]
Við Píratar erum umhverfisvænn flokkur og var loftslagsstefna okkar metin af óháðum aðilum sem besta loftslagsstefna íslenskra flokka. Þetta er í takt við alla okkar stefnumótun sem tekur ætíð mið af umhverfismálum. Við viljum umhverfisstefnu án undanþágu. Landbúnaðarstefnan okkar er í takt við þetta og er hún ekki bara frábær fyrir neytendur heldur einnig gríðarlega […]
Skólar eru byrjaðir og það er eins og við manninn mælt, lúsin fer strax að gera vart við sig. Tilkynning barst í morgun frá skólayfirvöldum í Kársnesskóla til foreldra og forráðamanna barna í skólanum. Þar segir að tilkynning hafi borist um lús á yngsta og elsta stigi. Því eru foreldrar og forráðamenn barna beðin um […]
Nýju verkefni, Virkni og vellíðan, verður hleypt formlega af stokkunum á morgun, 1.október, en það er hluti af heilsueflingu eldri borgara í Kópavogi. Verkefnið er unnið í samstarfi UMSK, þriggja stærstu íþróttafélaganna í Kópavogi, Gerplu, Breiðbliks og HK og Kópavogsbæjar. Virkni og vellíðan miðar að því að styrkja líkamlega, andlega og félagslega heilsu eldri borgara […]
Allir flokkar sem bjóða fram þann 14. maí vilja gera vel fyrir samfélagið. Það bera auglýsingar þeirra með sér. Sumir flokkar auglýsa 100 aðgerðir. Aðrir leggja fram skýra framtíðarsýn og markmið. Undanfarin ár hefur verið sátt um breytingar á vinnubrögðum innan bæjarstjórnar Kópavogsbæjar þannig að nú vinnum við með starfsfólki bæjarins að því að móta […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.