Spurning dagsins

Bæjarstjórn Kópavogs.

Kópavogsblaðið lagði eftirfarandi spurningu fyrir alla 11 bæjarfulltrúa Kópavogs sem sæti eiga í bæjarstjórn:

„Hefur þú, eða fjölskylda þín, átt hlut í aflandsfélagi og/eða skattaskjóli erlendis?“

 

Ármann Kr. Ólafsson (D):  „Nei„
Ármann Kr. Ólafsson (D): „Nei„
Ása Richardsdóttir (S): „Svarið er stutt og laggott:  NEI!“
Ása Richardsdóttir (S): „Svarið er stutt og laggott: NEI!“

Birkir Jón Jónsson (B):  „Svarið er nei.“
Birkir Jón Jónsson (B):
„Svarið er nei.“
Guðmundur Gísli Geirdal (D): „Ég hef ekki átt hlut í neinu slíku og engin í minni fjölskyldu.“
Guðmundur Gísli Geirdal (D): „Ég hef ekki átt hlut í neinu slíku og engin í minni fjölskyldu.“
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D): „Nei“
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D): „Nei“
Ólafur Þór Gunnarsson (VGF):  „Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“
Ólafur Þór Gunnarsson (VGF):
„Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“
Pétur Hrafn Sigurðsson (S): „Svarið er nei.“
Pétur Hrafn Sigurðsson (S): „Svarið er nei.“
Hjördís Ýr Johnson (D): „Nei“
Hjördís Ýr Johnson (D): „Nei“
Margrét Friðriksdóttir (D): „Svarið er Nei.“
Margrét Friðriksdóttir (D): „Svarið er Nei.“
Sverrir Óskarsson (BF): „Ég á ekk- ert  slíkt. Það eina sem ég á erlendis er bankabók í Danmörku, síðan ég var í skóla og bjó í Kaupmannahöfn. Innistæðan þar er 0. Fjölskyldan mín á engin slík félög eða fjármuni erlendis. Knús og kveðja til Kópavogsbúa.“
Sverrir Óskarsson (BF): „Ég á ekkert slíkt. Það eina sem ég á erlendis er bankabók í Danmörku, síðan ég var í skóla og bjó í Kaupmannahöfn. Innistæðan þar er 0. Fjölskyldan mín á engin slík félög eða fjármuni erlendis. Knús og kveðja til Kópavogsbúa.“

Theodóra S. Þorsteinsdóttir (BF):  „Nei, aldrei.“
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (BF):
„Nei, aldrei.“

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar