Spurning dagsins

Kópavogsblaðið lagði eftirfarandi spurningu fyrir alla 11 bæjarfulltrúa Kópavogs sem sæti eiga í bæjarstjórn:

„Hefur þú, eða fjölskylda þín, átt hlut í aflandsfélagi og/eða skattaskjóli erlendis?“

 

Ármann Kr. Ólafsson (D):  „Nei„
Ármann Kr. Ólafsson (D): „Nei„
Ása Richardsdóttir (S): „Svarið er stutt og laggott:  NEI!“
Ása Richardsdóttir (S): „Svarið er stutt og laggott: NEI!“

Birkir Jón Jónsson (B):  „Svarið er nei.“
Birkir Jón Jónsson (B):
„Svarið er nei.“
Guðmundur Gísli Geirdal (D): „Ég hef ekki átt hlut í neinu slíku og engin í minni fjölskyldu.“
Guðmundur Gísli Geirdal (D): „Ég hef ekki átt hlut í neinu slíku og engin í minni fjölskyldu.“
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D): „Nei“
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D): „Nei“
Ólafur Þór Gunnarsson (VGF):  „Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“
Ólafur Þór Gunnarsson (VGF):
„Hvorki ég eða fjölskylda mín á eða hefur átt neinar eignir í skattaskjólum eða aflandsfélögum.“
Pétur Hrafn Sigurðsson (S): „Svarið er nei.“
Pétur Hrafn Sigurðsson (S): „Svarið er nei.“
Hjördís Ýr Johnson (D): „Nei“
Hjördís Ýr Johnson (D): „Nei“
Margrét Friðriksdóttir (D): „Svarið er Nei.“
Margrét Friðriksdóttir (D): „Svarið er Nei.“
Sverrir Óskarsson (BF): „Ég á ekk- ert  slíkt. Það eina sem ég á erlendis er bankabók í Danmörku, síðan ég var í skóla og bjó í Kaupmannahöfn. Innistæðan þar er 0. Fjölskyldan mín á engin slík félög eða fjármuni erlendis. Knús og kveðja til Kópavogsbúa.“
Sverrir Óskarsson (BF): „Ég á ekkert slíkt. Það eina sem ég á erlendis er bankabók í Danmörku, síðan ég var í skóla og bjó í Kaupmannahöfn. Innistæðan þar er 0. Fjölskyldan mín á engin slík félög eða fjármuni erlendis. Knús og kveðja til Kópavogsbúa.“

Theodóra S. Þorsteinsdóttir (BF):  „Nei, aldrei.“
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (BF):
„Nei, aldrei.“

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér