Vita bæjarbúar hvað bæjarstjórinn heitir?

Spurning dagsins:  Hvað heitir bæjarstjóri Kópavogs?

Rune Jensen
Rune Jensen

Rune Jensen:  „Aahhh…..hvað heitir hann aftur……ég man það ekki. Ég er samt nýbúinn að sjá hann í blaði en ég man ekkert hvað hann heitir. En ég er líka bara búinn að búa á Íslandi í 6 mánuði og er að læra íslensku þannig að mér er kannski vorkun.“

Birgir Ísleifsson
Birgir Ísleifsson

Birgir Ísleifsson: „Hann heitir Ármann Ólafsson. Ég er alveg með það á tæru.“

Hrafnhildur og Emelía
Hrafnhildur og Emelía

Hrafnhildur og Emelía: „Ekki grænan grun! En við vorum nú bara að flytja í bæinn fyrir nokkrum mánuðum.“

Elli og Bjarni hjá Olís í Hamraborg.
Elli og Bjarni hjá Olís í Hamraborg.

Elli og Bjarni, afgreiðslumenn hjá Olís í Hamraborg svöruðu í kór: „Nú, Ármann Ólafsson auðvitað! Þetta var nú auðveld spurning. Eru einhver verðlaun?!“

 

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar