Starfsmenn Kópavogsskóla sýna nemendum handavinnuna sína frá því þeir voru sjálfir í grunnskóla

108_1561

Í lok janúar var haldin sérstök handavinnusýning á skólasafni Kópavogsskóla. Sýningin var sérstök að því leiti að verkin voru unnin af starfsmönnum skólans þegar þeir voru sjálfir í grunnskóla.  Flest verkin voru því frá sjötta, sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar.

Sýningin var fyrir nemendur skólans og það var stjórn saumaklúbbs starfsmanna skólans sem ákvað að setja hana upp.

Ekki er hægt að segja annað en að nemendur voru mjög áhugasamir um þessa gömlu handavinnu og kom það skemmtilega á óvart, segir í frétt á heimasíðu Kópavogsskóla.

108_1566 108_1562 108_1555 108_1554 108_1548 108_1545 108_1544 108_1543 108_1542

Fleiri myndir frá sýningunni er hægt að skoða hér. (Opnast í nýjum vafraglugga)

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem