Starfsmenn Kópavogsskóla sýna nemendum handavinnuna sína frá því þeir voru sjálfir í grunnskóla

108_1561

Í lok janúar var haldin sérstök handavinnusýning á skólasafni Kópavogsskóla. Sýningin var sérstök að því leiti að verkin voru unnin af starfsmönnum skólans þegar þeir voru sjálfir í grunnskóla.  Flest verkin voru því frá sjötta, sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar.

Sýningin var fyrir nemendur skólans og það var stjórn saumaklúbbs starfsmanna skólans sem ákvað að setja hana upp.

Ekki er hægt að segja annað en að nemendur voru mjög áhugasamir um þessa gömlu handavinnu og kom það skemmtilega á óvart, segir í frétt á heimasíðu Kópavogsskóla.

108_1566 108_1562 108_1555 108_1554 108_1548 108_1545 108_1544 108_1543 108_1542

Fleiri myndir frá sýningunni er hægt að skoða hér. (Opnast í nýjum vafraglugga)

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér