„Stjórnin hjá HK með allt niður um sig.“


Daníel Örn Einarsson, fyrrverandi leikmaður HK í handbolta.

Daníel Örn Einarsson, fyrrverandi leikmaður HK í handbolta.

 

Daníel Örn Einarsson, fyrrum leikmaður HK í handbolta, lætur stjórn handboltadeildar HK heyra það óþvegið í nýlegu viðtali við sport.is. Daníel er mjög fjölhæfur og reynslumikill leikmaður og gekk nýverið í raðir KR til að leika með liðinu á í 1. deild á komandi tímabili. Daníel leikur stöðu hornamanns en hann mun styrkja lið KR mikið fyrir komandi tímabil en KR er að senda meistaraflokk til leiks í fyrsta sinn í ansi langan tíma. Daníel lék seinast með HK í N1-deildinni en hann er reynslumikill leikmaður sem á væntanlega eftir að standa sig vel í 1.deildinni.
Hann vandar stjórn HK ekki kveðjurnar, eins og sjá má í viðtalinu hér að neðan:

 

sport.is