Stjörnuljósakvöld Leikfélags Kópavogs

logo

Samkvæmt venju heldur Leikfélag Kópavogs upp á afmæli sitt sem er 5. janúar, með Stjörnuljósakvöldi fyrstu helgi á nýju ári. Að þessi sinni fagna félagsmenn saman laugardaginn 4. janúar. Meðal þess sem boðið verður upp á er leikþáttur sem nokkur leynd hvílir yfir og einnig mun Leikhúsbandið stíga á svið og fremja tónlist svo eitthvað sé talið. Að lokinni formlegri dagskrá blanda félagsmenn geði og stilla saman strengi fyrir komandi ár.

Stundvísi er dyggð í Leikfélagi Kópavogs því húsið opnar akkúrat klukkan 19.31 og formleg dagskrá hefst, stundíslega, klukkan 20.29.

Leikfélag Kópavogs

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kristinn Dagur
HVH-20140320-001
Pikka
Gerðarsafn
author_icon_34063
1474610_1431034787125618_409417451_n
Árni Páll Árnason
Pétur Hrafn Sigurðsson.
2014-04-04-10.09.54-299×347