Stórleikur í Fagralundi annað kvöld.

HK leikur í Fagralundi annað kvöld.
HK leikur í Fagralundi annað kvöld.

HK tekur á móti Hamri úr Hveragerði annað kvöld, miðvikudagskvöld, í 2. deild karla klukkan 19.15 og þessi leikur verður spilaður í Fagralundi en ekki á Kópavogsvelli.

Þetta verður annar heimaleikur HK í röð sem er spilaður í Fagralundi en þar lék liðið gegn KV í toppslag í deildinni fyrir tæpum tveimur vikum og þá varð jafntefli, 1:1.

HK lék einn leik í 1. deildinni í Fagralundi sumarið 2011 en hafði fram að því ekki spilað heimaleik þar frá árinu 2002.

Heil umferð er leikin í deildinni annað kvöld. Afturelding og KV, sem eru efst og jöfn með 25 stig, mætast í Mosfellsbæ en HK er með 24 stig í þriðja sætinu og síðan kemur Sindri með 21 stig í fjórða sæti deildarinnar.

www.hk.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

hlatur
Kristinn Rúnar Kristinsson
Ferðamannavagn_samstarfsaðilar
IMG_4858
Theodora-1
Mynd: Kópavogsblaðið
morris
Kópavogur
1-16