Stórtónleikar í Digraneskirkju á sunnudag

Karlakór Kópavogs, Kvennakór Kópavogs og Óperukórinn í Reykjavík koma fram á aðventutónleikum í Digraneskirkju á sunnudaginn, 15. desember, klukkan 16:00.

Karlakór Kópavogs verður með aðventutónleika á sunnudaginn og selur jólatré á Dalveginum, á móti Sorpu.
Karlakór Kópavogs verður með aðventutónleika á sunnudaginn og selur jólatré á Dalveginum, á móti Sorpu.

Karlakórinn fagnar nú tíu ára starfsafmæli sínu. Starfsemin er fjármögnuð að hluta til með sölu á jólatrjám sem eru seld á Dalveginum, á móti Sorpu.

Hér má sjá karlakór Kópavogs  flytja lagið Helgum frá döggvum sem Halldór Laxness orti. Upptakan er frá síðustu vortónleikum kórsins:

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn