Stórtónleikar í Digraneskirkju á sunnudag

Karlakór Kópavogs, Kvennakór Kópavogs og Óperukórinn í Reykjavík koma fram á aðventutónleikum í Digraneskirkju á sunnudaginn, 15. desember, klukkan 16:00.

Karlakór Kópavogs verður með aðventutónleika á sunnudaginn og selur jólatré á Dalveginum, á móti Sorpu.
Karlakór Kópavogs verður með aðventutónleika á sunnudaginn og selur jólatré á Dalveginum, á móti Sorpu.

Karlakórinn fagnar nú tíu ára starfsafmæli sínu. Starfsemin er fjármögnuð að hluta til með sölu á jólatrjám sem eru seld á Dalveginum, á móti Sorpu.

Hér má sjá karlakór Kópavogs  flytja lagið Helgum frá döggvum sem Halldór Laxness orti. Upptakan er frá síðustu vortónleikum kórsins:

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í