Stórtónleikar í Digraneskirkju á sunnudag

Karlakór Kópavogs, Kvennakór Kópavogs og Óperukórinn í Reykjavík koma fram á aðventutónleikum í Digraneskirkju á sunnudaginn, 15. desember, klukkan 16:00.

Karlakór Kópavogs verður með aðventutónleika á sunnudaginn og selur jólatré á Dalveginum, á móti Sorpu.
Karlakór Kópavogs verður með aðventutónleika á sunnudaginn og selur jólatré á Dalveginum, á móti Sorpu.

Karlakórinn fagnar nú tíu ára starfsafmæli sínu. Starfsemin er fjármögnuð að hluta til með sölu á jólatrjám sem eru seld á Dalveginum, á móti Sorpu.

Hér má sjá karlakór Kópavogs  flytja lagið Helgum frá döggvum sem Halldór Laxness orti. Upptakan er frá síðustu vortónleikum kórsins:

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem