Húsnæðismál, fjármál bæjarfélagsins, samstarf flokka í meiri- og minnihluta, kosningaloforð flokkanna, menntamál, aukið gegnsæi, íþróttamál og fleira var til umræðu í Stóru málunum á Stöð 2. Oddvitar flokkanna sem bjóða fram lista í bæjarstjórn Kópavogs voru þar í kappræðum og oft varð heitt í kolunum. Vitnað var í Kópavogsblaðið þegar oddvitar voru inntir eftir kosningaloforðum:
http://www.visir.is/storu-malin—kappraedur-i-kopavogi/article/2014140528820