Knattspyrnuvellir í Kópavogi koma ekki vel undan vetri. Þessir strákar í 3. flokki Breiðabliks æfðu um daginn á Vallargerðisvelli en þá fóru fram fyrstu malarvallaæfingar á vegum félagsins í fjölda ára. Gervigraskynslóðin fékk þarna að prufa aðstæður sem foreldrar þeirra kannast vel við.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.