Stuð á fyrstu Kársneshátíð

Kársneshátíð var haldin í fyrsta skipti dagana 4. – 5. júní sl. hjá Brauðkaup að Borgarholtsbraut 19. Veðrið var rysjótt en gleðin skein úr andlitum fólks. Meðal dagskráratriða voru flóamarkaður, andlitsmálning og leikir á Rútstúni. Einnig var haldið afar skemmtilegt Pub Quis undir stjórn Jóu Páls. Jassband ungra Kársnesinga spilaði á föstudagskvöldinu og Elli Prestur skemmti mannskapnum á laugardagskvöldinu. Aðalnúmerið og stjarna hátíðarinnar var þó óumdeilanlega Hljómsveitin SOS – Súrt og Sætt sem spilaði hvern smellinn á fætur öðrum bæði kvöldin. Hátíðin fór vel fram og var það mál manna að hún væri komin til að vera.

Ru?nar H. Bridde, Atli Pa?ll Hafsteinsson, Guðny? Sigurjo?nsdo?ttir,
Jo?n Arnar Baldurs og I?var Pa?lsson i? go?ðu stuði.
Elín Pálmadóttir, Hrefna Sif Jónsdóttir, Karen Kristine Pye og Arnar Þór Sigurbjörnsson
Atli Þór Jóhannsson, Kristófer Nökkvi Sigurðarson og Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir
Helgi Páll Einarsson og Þórólfur Heiðar Þorsteinsson, Brauðkaupsdrengir.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn