Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur ráðið Arnar Grétarsson þjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu til þriggja ára. Breiðablik er uppeldisfélag Arnars og lék hann síðast með liðinu sumarið 2009 þegar liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn. Arnar var þá jafnframt aðstoðarmaður Ólafs Kristjánssonar, sem þjálfaði liðið. Síðustu ár hefur Arnar stýrt knattspyrnumálum hjá Club Brugge í Belgíu og […]
Verður þetta nokkuð viðtal þar sem við þurfum að svara hvað sé uppáhalds appið okkar eða hvaða síma við notum?“ Stelpurnar líta á blaðamann rannsakandi augum. -Ekki séns, segi ég, nýkominn inn úr dyrunum og tek upp glósubókina. Hófí er að baka smákökur. Úti er skítkaldur desember og það er stormur. Hvernig síma notið þið […]
Þessi mynd er tekin annað hvort á sumardaginn fyrsta eða 17. júní, mögulega árið 1959. Hver er ljósmyndarinn, hverjir eru á myndinni og hvar er hún tekin? Allar upplýsingar eru vel þegnar, hafa má samband við Héraðsskjalasafn Kópavogs, gunnarmh@kopavogur.is, í síma 544 4711 eða með heimsókn í safnið á Digranesvegi 7 (gamla pósthúsinu).
„Þú verður að mæta í messu hjá okkur til að það sé eitthvað vit í þessu viðtali og heyra í kór Lindakirkju,“ segir séra Guðmundur Karl Brynjarsson þegar við hefjum spjall okkar. Tilefni viðtalsins er að fræðast um hvað sé eiginlega í gangi í Lindakirkju. Guðsþjónustur hafa verið vel sóttar og safnaðarstarfið er öflugt. Lindasókn var stofnuð árið 2002 […]
„Hver mun nú standa vaktina í umhverfismálum í Kópavogi“ spurði ég sjálfa mig á kosninganótt í vor þegar ljóst var að Vinstri græn náðu ekki inn manni í bæjarstjórn Kópavogs eftir að hafa verið með bæjarfulltrúa í 12 ár. Hver mun tryggja að umhverfisstefna bæjarins og vernd gegn loftslagsbreytingum verði ávallt höfð að leiðarljósi við […]
„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á Ítalíu að fótum sér og vann þar mörg verðlaun nýveirð í alþjóðlegu flautukeppninni „Angelo Faja“. Flautukórinn tók jafnframt þátt í Erasmus+ verkefni með nemendum í […]
Hæsta einkunn sem gefin hefur verið frá skólanum Á þessu vori fóru fram tvær útskriftir frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju. Alls útskrifuðust 64 stúdentar og 42 iðnnemi. Þá brautskráðust 15 ferðafræðinemar, 51 leiðsögumaður, 19 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, 17 af framhaldsskólabraut og 3 af starfsbraut. Þannig að alls voru brautskráðir […]
Nýtt gallerí, Gallerí Portið, verður opnað í dag, fimmtudaginn 4. september, klukkan 18:00 með stórri samsýningu rúmlega tuttugu listamanna þar sem áhersla er lögð á fjölbreytileika. Á sýningunni er teflt saman þjóðþekktum núlifandi listamönnum og goðsögnum íslenskrar listasögu í bland við aðrar minna þekktar listaspírur á öllum aldri. Galleríið er staðsett í portinu þar sem […]
Mjög ánægjuleg þróun á sér nú stað í Kópavogi. Eftir langt tímabil stöðnunar í kjölfar hrunsins er nú tími uppbyggingar og hóflegrar bjartsýni. Þegar við framsóknarmenn í Kópavogi mynduðum nýjan meirihluta í samstarfi við tvo aðra flokka í byrjun árs 2012 var tekið verklega á málum og hafin sókn til framfara og uppbyggingar í bæjarfélaginu. […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.