Stúlknamót Breiðabliks, Símamótið, um helgina.

Efnileg knattspyrnukona á Kópavogsvelli. www.simamot.is
Efnileg knattspyrnukona á Kópavogsvelli. www.simamot.is

1.700 keppendur,  240 lið, 300 þjálfarar, 185 dómarar og óteljandi aðstandendur og sjálfboðaliðar verða á Fífuvellinum og í kringum Kópavogsvöll um helgina.  Það verður því margt um manninn þegar 29. stúlknamót Breiðabliks verður sett á morgun, föstudag, með pomp og prakt.  Fimmtíu fleiri lið en í fyrra taka nú þátt enda er íslenskur kvennabolti nú á mikilli uppleið eftir gríðarlega góðan árangur landsliðs okkar á EM. Keppni hefst að morgni föstudags. Setningarathöfnin verður á Kópavogsvelli klukkan 19.00. Fyrir hana verður gengið í fullum skrúða frá Digraneskirkju kl. 18.30.  Símamótið verður haldið í Kópavogi dagana 19-21. júlí. 

Nánari upplýsingar: http://simamotid.is/

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,