Styrktarleikur fyrir Bjarka Má Sigvaldason

Bjarki Már Sigvaldason.

Kærleikur var í Kórnum þegar Kópavogsfélögin HK og Breiðablik mættust í Bose mótinu svokallaða í gærkvöld. Leikurinn var tileinkaður Bjarka Má Sigvaldasyni og fjölskyldu hans en Bjarki glímir við illvígt krabbamein.  

Styrktarreikningur:
130-26-20898
Kt.: 120487-2729

Blikar.is gerðu leiknum góð skil þar sem meðal annars var rætt við Bjarka:

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn