Styrktarleikur fyrir Bjarka Má Sigvaldason

Bjarki Már Sigvaldason.
Bjarki Már Sigvaldason.

Kærleikur var í Kórnum þegar Kópavogsfélögin HK og Breiðablik mættust í Bose mótinu svokallaða í gærkvöld. Leikurinn var tileinkaður Bjarka Má Sigvaldasyni og fjölskyldu hans en Bjarki glímir við illvígt krabbamein.  

Styrktarreikningur:
130-26-20898
Kt.: 120487-2729

Blikar.is gerðu leiknum góð skil þar sem meðal annars var rætt við Bjarka:

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í