Styrktarleikur HK og Breiðabliks

hkubk

Meistaraflokkar HK og Breiðabliks í knattspyrnu hafa ákveðið að taka höndum saman og spila leik fimmtudaginn 3. apríl kl. 19.00 í Kórnum. Um er að ræða styrktarleik þar sem allur aðgangseyrir og allar tekjur renna til Bjarka Más Sigvaldasonar og fjölskyldu hans. Bjarki hefur undanfarin ár háð erfiða baráttu við krabbamein sem hefur tekið gríðarmikinn toll. Kópavogsfélögin vilja sýna stuðning í verki með þessum leik og vonast til þess að Kópavogsbúar og aðrir komi í Kórinn og styrki Bjarka og fjölskyldu hans.

Auk leiksins verða hinar frábæru SamSam systur með tónlistaratriði í hálfleik í hálfleik og veitingasala. Áhorfendur ráða hvaða upphæð þeir greiða í aðgangseyri, semsagt frjáls framlög.

Þeir sem komast ekki á leikinn geta lagt sitt af mörkum með því að leggja inná rn. 536-14-400171 kt.630981-0269 sem er styrktareikningurinn.

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kópavogur
2013-09-15-1790
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Gunnarsholmi_svaedid_1
Olafur-T-Gunnarsson
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
KAI_IM_Barna_2015
Birkir Jón
Gerðarsafn