Styrktartónleikar í Digraneskirkju fyrir Mæðrarstyrksnefnd.

Kvennakór Kópavogs efnir til styrktartónleika í Digraneskirkju sunnudaginn 3. nóvember kl. 16.

563177_10201499625165478_434895365_n
Allur ágóði rennur óskiptur til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs en auk kórsins koma fram: Þuríður Sigurðardóttir, Þór Breiðfjörð, Helgi Björnsson ásamt gítarleikaranum Stefáni Má Magnússyni, skólakór Álfhólsskóla og blásarasveit úr Skólahljómsveit Kópavogs.
Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digraneskirkju, verður ræðumaður dagsins.

Miðaverðinu er still í hóf sem er ekki nema 2.500 krónur.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar