Styrktartónleikar í Digraneskirkju fyrir Mæðrarstyrksnefnd.

Kvennakór Kópavogs efnir til styrktartónleika í Digraneskirkju sunnudaginn 3. nóvember kl. 16.

563177_10201499625165478_434895365_n
Allur ágóði rennur óskiptur til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs en auk kórsins koma fram: Þuríður Sigurðardóttir, Þór Breiðfjörð, Helgi Björnsson ásamt gítarleikaranum Stefáni Má Magnússyni, skólakór Álfhólsskóla og blásarasveit úr Skólahljómsveit Kópavogs.
Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digraneskirkju, verður ræðumaður dagsins.

Miðaverðinu er still í hóf sem er ekki nema 2.500 krónur.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar