Styttist í frumsýningu

 

Frá samlestri á þremur systrum hjá Leikfélagi Kópavogs.
Frá samlestri á þremur systrum hjá Leikfélagi Kópavogs.

Nú líður að frumsýningu á aðalviðfangsefni Leikfélags Kópavogs á leikárinu, hinu rómaða og sígilda leikverki Antons Tsjekhovs, Þremur systrum. Leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson. Æfingar hófust fyrr í vetur en lágu síðan niðri á meðan fólk fagnaði jólum og nýári. Síðan hefur verið tekið til óspilltra málanna og allt er á fullu þessa dagana við lokaæfingar.

Frumsýnt verður 31. janúar.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í