Sumarhátíð leikskóla.

Allir fengu blöðru, pylsu og djús í fyrstu sameiginlegu sumarhátíð leikskólanna Álfatúns, Grænatúns og Furugrund sem nýlega fór fram við Fagralund.  Lúðrasveit Kópavogs blés í skrúðgöngu og svo var farið í leiki og grillað ofan í mannskapinn.  Ríkey Hlín Sævarsdóttir, einn skipuleggjanda, segir að um sex hundruð manns hafi mætt og að fastlega megi búast við því að héðan í frá verði þetta að árvissum viðburði.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Omar-Stefansson
arnargr-104×120
Bragi-Halldorsson-Krossgatur
Hamraborgarhátíð
Hjálmar Hjálmarsson
Unnur Flóvenz formaður Rannveigar
Ómar Stefánsson
img_3681
Táknræn afhending