Sumarvefur Kópavogs

sumarikopavogiÁ sumarvef Kópavogsbæjar er að finna fjölbreytt og skemmtileg frístunda, – leikja – og íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 16 ára. Námskeið sumarsins á vegum Frístunda – forvarna – og íþróttadeildar verða hjóla – og útivistarnámskeið, smíðavöllur og siglingar. Sumarstarf í Hrafninum er fyrir börn og unglinga með sérþarfir og atvinnutengt frístundaúrræði verður fyrir ungmenni 16 til 24 ára í starfs – og frístundaklúbbnum í Tröð. Götuleikhús Kópavogs og Skapandi sumarstörf unglinga og ungmenna munu glæða bæinn leik – og tónlistarlífi með ýmsum hætti.

Allar nánari upplýsingar á sumarvef Kópavogsbæjar.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn