Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018 en gert hafði verið ráð fyrir 798 milljónum í fjárhagsáætlun með viðauka. Skuldahlutfall bæjarins var 108% í árslok 2018 og lækkar úr 133% frá árslokum 2017. Ársreikningurinn sýnir sterka stöðu Kópavogsbæjar. „Afkoma bæjarins er helmingi betri en við höfðum reiknað með sem sýnir enn og aftur hversu […]
Mig langar að stunda stjórnmál þar sem íbúar bæjarins fá að segja skoðun sína oftar en á fjögurra ára fresti. Líf fólks getur gjörbreyst á þeim tíma, aðstæður þess og kröfur orðið aðrar og fyrir vikið getur fólk þurft að reiða sig á annars konar þjónustu en þegar það gekk síðast að kjörborðinu í sveitarstjórnarkosningum. […]
Tómas Guðbjartsson, hjartalæknir, oft nefndur: „Lækna-Tómas“ hrósar sjoppunni Álfinum á Kársnesi fyrir að hætta að selja tóbak í færslu sem hann birtir á Facebook. „Það þarf kjark til að taka svona ákvörðun – sem fleiri verslanir ættu að taka til fyrirmyndar,“ segir Tómas í færslu sinni.
Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin 28. og 29. nóvember með jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin er að þessu sinni á nýjum stað, á túninu fyrir aftan menningarhúsin og verður einnig dagskrá í menningarhúsunum laugardag og sunnudag. Tendrað verður á jólatréinu klukkan fjögur á laugardegi og slegið upp jólaballi með söng og leik. Jólasveinarnir og jólakötturinn […]
Eftirlitsmyndavélar í Lindahverfi er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur. Meðal annars sem íbúar kusu má nefna rathlaupabraut í Fossvogi, körfuboltavöll við Hörðuvallaskóla, hjólastæði við Smáraskóla og leiktæki á Rútstúni. Metþátttaka var í kosningunum, sem stóðu frá 25.janúar til 5. febrúar, eða 18% sem er mesta þátttaka sem […]
Menningarhúsin í Kópavogi voru valin til þátttöku í afmælisdagskrá sem efnt verður til á árinu 2018 vegna aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Dagskrárröð menningarhúsanna í Kópavogi hlaut 1,5 milljón í styrk. Í henni verður megináhersla lögð á þverfaglegt samstarf Bókasafns Kópavogs, Gerðarsafns, Héraðsskjalasafns Kópavogs, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Salarins í fjölbreyttum verkefnum sem helguð verða börnum […]
Alls 625 nemendur, aðallega úr leik- og grunnskólum Kópavogs, tóku þátt í nýrri fræðslu- og upplifunarsýningu í Gerðarsafni í byrjun árs, Stúdíó Gerðar. Tilgangur sýningarinnar er að efla safnafræðslu í Kópavogi með áherslu á sköpun og ímyndunarafl þátttakenda. Listamaðurinn Guðrún Benónýsdóttir var hugmyndasmiður sýningarinnar í samstarfi við listrænan stjórnanda Gerðarsafns, Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur. Sýningunni lýkur […]
Hin árlega Lotto danskeppni fór nýlega fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Fjöldi para frá Dansíþróttafélagi Kópavogs tók þátt. Þá sýndi stór hópur barna listir sínar á gólfinu við dúndrandi lófaklapp þeirra sem í stúkunni sátu. Keppendur Dansíþróttafélags vann til fjölda verðlauna í öllum flokkum keppninnar, bæði með grunnaðferð og frjálsri. Þá unnu pör […]
Reykjavik International Games (RIG) fór fram í fimmtánda sinn dagana 29. janúar til 6. febrúar 2022 á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík. Keppt var í kata og kumite sunnudaginn 30. janúar og voru áhorfendur leyfðir en einnig var streymt frá mótinu. Fulltrúar Breiðabliks voru 17 keppendur, 3 liðsstjórar, […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.