Svissnesskir saxafónleikarar í Lindakirkju

Saxófónhópurinn Lisa´s Panther frá Sviss heldur tónleika sunnudaginn 5. maí kl. 17.00 í safnaðarsal Lindakirkju. Hópinn skipa 10 börn og unglingar frá Thun í Sviss, þar af spilar einn á slagverk. Í nokkrum lögum leika lengra komnir saxófónnemendur úr Skólahljómsveit Kópavogs og úr Tónlistarskóla Kópavogs með Lisa´s Panther.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Leikin verða að mestu popplög og önnur mjög frískleg tónlist eins og When I am gone (Cup Song), Happy together og einnig lög Donnu Summer og Bee Gees.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð