Svissnesskir saxafónleikarar í Lindakirkju

Saxófónhópurinn Lisa´s Panther frá Sviss heldur tónleika sunnudaginn 5. maí kl. 17.00 í safnaðarsal Lindakirkju. Hópinn skipa 10 börn og unglingar frá Thun í Sviss, þar af spilar einn á slagverk. Í nokkrum lögum leika lengra komnir saxófónnemendur úr Skólahljómsveit Kópavogs og úr Tónlistarskóla Kópavogs með Lisa´s Panther.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Leikin verða að mestu popplög og önnur mjög frískleg tónlist eins og When I am gone (Cup Song), Happy together og einnig lög Donnu Summer og Bee Gees.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn