Svona á að fagna!

HK bar sigurorð af Haukum í hörkuleik í Fagralundi í kvöld, 2:1, í B-riðli 2.flokks karla í knattspyrnu.  Jafnt var með liðunum í hálfleik en þrátt fyrir aragrúa marktækifæra Haukanna tókst þeim ekki að pota boltanum í netið.  Sigurmark HK kom undir lok leiksins og eru HK-strákarnir nú komnir á beinu brautina eftir brösótta byrjun.  Strákarnir tóku svo Rabbabara Rúna með stæl í leikslok.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kópavogur
Halla
Ingibjorg Hinriksdottir
Gunnarsholmi_svaedid_1[78]
Andrea-Lind
thorunn-1
Heilsuefling_mynd_2
Aðventa
Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíð í Kópavogi.