Sýslumaður: „Ábyrgð kjós­anda sjálfs að þekkja list­abók­staf þess fram­boðs sem hann hyggst kjósa.“

WP_20140406_13_13_53_ProGuðgeir Eyj­ólfs­son, sýslumaður í Kópa­vogi, hefur sent frá sér svohjóðandi athugasemd vegna fréttar sem birtist í morgun um rangan listabókstaf Bjartrar framtíðar í utankjörstaðaratkvæðagreiðslu:

At­kvæðaseðlar við utan­kjör­fund­ar­at­kvæðagreiðslu eru auðir, en kjós­andi rit­ar eða stimpl­ar lista­bók­saf­inn á seðil­inn.  En ef kjós­andi veit ekki hvaða lista­bók­staf hvert fram­boð hef­ur höf­um við bent á vefsíðuna kosn­ing.is en þar eru upp­lýs­ing­ar um út­hlut­un lista­bók­stafa eins og þeir voru við síðustu alþing­is­kosn­ing­ar.  En það er á ábyrgð kjós­anda sjálfs að þekkja lista­bók­staf þess fram­boðs sem hann hyggst kjósa.  Aðrar op­in­ber­ar upp­lýs­ing­ar liggja ekki fyr­ir um lista­bók­stafi fyrr en við aug­lýs­ingu kjör­stjórn­ar um fram­boðslista.  Aug­lýs­ing um fram­boðslista í Kópa­vogi hef­ur ekki verið birt.  En rétt er að benda á það, að kjós­anda er heim­ilt að greiða at­kvæði á ný utan kjör­fund­ar, eða á kjör­degi.“

Uppfært klukkan 11:44:  Stimplar með listabókstöfum framboða komu fyrst til sýslumannsembættis Kópavogs nú í morgun, að sögn Guðgeirs Eyjólfssonar, sýslumanns.  162 hafa kosið í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Kópavogi sem hófst þann 7. apríl.

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem