Sýslumaður: „Ábyrgð kjós­anda sjálfs að þekkja list­abók­staf þess fram­boðs sem hann hyggst kjósa.“

WP_20140406_13_13_53_ProGuðgeir Eyj­ólfs­son, sýslumaður í Kópa­vogi, hefur sent frá sér svohjóðandi athugasemd vegna fréttar sem birtist í morgun um rangan listabókstaf Bjartrar framtíðar í utankjörstaðaratkvæðagreiðslu:

At­kvæðaseðlar við utan­kjör­fund­ar­at­kvæðagreiðslu eru auðir, en kjós­andi rit­ar eða stimpl­ar lista­bók­saf­inn á seðil­inn.  En ef kjós­andi veit ekki hvaða lista­bók­staf hvert fram­boð hef­ur höf­um við bent á vefsíðuna kosn­ing.is en þar eru upp­lýs­ing­ar um út­hlut­un lista­bók­stafa eins og þeir voru við síðustu alþing­is­kosn­ing­ar.  En það er á ábyrgð kjós­anda sjálfs að þekkja lista­bók­staf þess fram­boðs sem hann hyggst kjósa.  Aðrar op­in­ber­ar upp­lýs­ing­ar liggja ekki fyr­ir um lista­bók­stafi fyrr en við aug­lýs­ingu kjör­stjórn­ar um fram­boðslista.  Aug­lýs­ing um fram­boðslista í Kópa­vogi hef­ur ekki verið birt.  En rétt er að benda á það, að kjós­anda er heim­ilt að greiða at­kvæði á ný utan kjör­fund­ar, eða á kjör­degi.“

Uppfært klukkan 11:44:  Stimplar með listabókstöfum framboða komu fyrst til sýslumannsembættis Kópavogs nú í morgun, að sögn Guðgeirs Eyjólfssonar, sýslumanns.  162 hafa kosið í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Kópavogi sem hófst þann 7. apríl.

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar