aðsent


Það eru naprar kveðjur sem við í Smárahverfi fáum á þessum sunnudegi. Úti er bylur og rétt í þessu voru 7 stoppistöðvar Strætó í […]

Stoppistöðvar Strætó gufa upp


Skortur á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki farið framhjá neinum. Árleg þörf er að jafnaði 1500-1600 nýjar íbúðir. Eftir efnahagshrunið 2008 datt nýsmíði íbúða […]

Húsnæðismál


Vel er hugað að málefnum eldri borgara í nýsamþykktri fjárhagsáætlun Kópavogs. Af ýmsu er að taka en hér ætla ég að nefna helstu þætti […]

Áhersla á málefni eldri borgara
Bæjarstjón Kópavogs vann saman í þriðja skiptið í röð þvert á flokka að fjárhagsáætlun bæjarins. Þetta gekk vel og gott að sjá hversu vel […]

Við gerðum þetta saman
Plastlaus september? Ekki málið. Lengi búin að flokka allt rusl, endurnýta og endurvinna. Það var því stoltur ég sem fór að kaupa í matinn […]

Næstum andlát endurvinnslu Braga


Um áramót er gott að líta yfir farinn veg, staldra aðeins við og fara yfir stigatöfluna. Sumir slagir hafa unnist með sætum sigrum, en […]

Stigataflan á nýju ári


Kæru Kópavogsbúar. Árið 2017 var gott ár í Kópavogi. Bæjarfélagið stendur vel, hér hefur verið unnið hörðum höndum við að greiða niður skuldir, en […]

Jólakveðja frá bæjarstjóraÁ undanförnum tveimur árum hefur sorphirðugjald í Kópavogi hækkað um 50% og er það  eingöngu vegna aukins sorpmagns. Aukinni velmegun fylgir aukið sorp. Við […]

Ruslið okkar


Fyrir ári síðan festi ég kaup á íbúð syðst í Hlíðarhjallanum, er þar í blokk og hef dásamlegt útsýni til suðurs yfir Kópavogsdalinn. Úr […]

Fyrirmyndarborgarar


Í Kópavogi eru tvær almenningssundlaugar; Kópavogslaug og Salalaug. Rekstur þeirra kostar um 450 milljónir á ári utan við aðgangseyrinn, sem er um 160 miljónir. Það […]

Sundlaugar fyrir alla?Margt hefur breyst á undaförnum árum í grunnskólastarfi. Árið 1995 -1996 tóku sveitafélögin við rekstri grunnskóla frá ríki. Breytt hlutverk kennara í nútímasamfélagi Það […]

Skóli og stefna


Kæru Kópavogsbúar. Nú þegar árið er að renna sitt skeið á enda er við hæfi að líta um öxl. Árið 2016 hefur verið gott […]

Jólakveðja frá bæjarstjóra


Jólin eru í hugum flestra hátíð ljóssins. Skammdegið lætur smátt og smátt undan með hækkandi sól og við vitum og finnum að hringrás náttúrunnar […]

JólakveðjaSkammdegið hefur sjaldan verið dimmara en nú á þessari aðventu. Það er auðvitað þannig að þegar snjóinn vantar þá er einhvernvegin miklu dimmara úti. […]

Ljósin í bænum


Heilbrigðismálin verða í forgangi hjá Sjálfstæðisflokknum á næsta kjörtímabili eins og formaður flokksins hefur boðað. Ég fagna þeirri sýn og er þeirrar skoðunar að […]

Heilbrigðisþjónusta í fremstu röð


Í upphafi þessa kjörtímabils náðist samkomulag um nefndaskipun hjá Kópavogsbæ þannig að hinn nýji meirihluti Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks gaf eftir eitt sæti í hverri 7 […]

Tökin hertÞað var víetnamskur flóttamaður sem kenndi mér að borða með prjónum. Við sátum á Kaplaskjólsvegi í stóra húsinu sem hýsti alla flóttamennina sem komu […]

Að borða með prjónum


Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs sl. þriðjudag var fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar til umræðu. Við það tilefni bókaði ég eftirfarandi: Þrátt fyrir fjölgun íbúa í Kópavogi um rúm […]

Kópavogsbær rekinn með tapi


Þá kemur nú ágústkveðja frá Meistaranum til allra Kópavogsbúa. Eftir að ég byrjaði að skrifa þessa pistla hef ég nóterað niður áhugaverð mál sem […]

Meistarinn skrifar