Fræðsluganga á páskadagsmorgun Páskadagsmorgun, sunnudaginn 27. mars næstkomandi, verður stutt fræðsluganga Sögufélags Kópavogs að lokinni messu í Kópavogskirkju kl. 08:00 og morgunkaffi í safnaðarheimilinu Lesa meira »