
Pétur Örn tekur við af Sigurjóni sem formaður HK
Á aðalfundi HK, sem fram fór undir lok marsmánaðar, bar það helst til tíðinda að Sigurjón Sigurðsson vék úr stóli
Á aðalfundi HK, sem fram fór undir lok marsmánaðar, bar það helst til tíðinda að Sigurjón Sigurðsson vék úr stóli
Knattspyrnudeild HK hefur gert samning við Daða Rafnsson sem yfirmann knattspyrnuþróunar hjá félaginu. Daði mun taka að sér ráðgjöf og
5. flokkur kvenna á eldra ári, sem eru stúlkur fæddar árið 2005, er einn fjölmennasti flokkurinn innan handknattleiksdeildar HK. Hópurinn
Kærleikur var í Kórnum þegar Kópavogsfélögin HK og Breiðablik mættust í Bose mótinu svokallaða í gærkvöld. Leikurinn var tileinkaður Bjarka
Íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK hafa sameinast um akstur á yngstu félögum sínum frá frístundaheimilum skólanna á íþróttaæfingar félaganna. Akstur
Á aðalfundi knattspyrnudeildar HK, sem haldinn var í byrjun mars, var fimm manna stjórn knattspyrnudeildar félagsins kosinn og Þórir Bergsson