
Skipulag fyrir eina prósentið
Bæjarstjóri Kópavogs undirritaði á dögunum samkomulag við fjárfestana í félaginu Fjallasól um sölu á verðmætum lóðum og tilheyrandi byggingarrétti við
Bæjarstjóri Kópavogs undirritaði á dögunum samkomulag við fjárfestana í félaginu Fjallasól um sölu á verðmætum lóðum og tilheyrandi byggingarrétti við
Eftir sex ára deiliskipulagsferli var nú í sumar samþykkt ný 150 íbúða byggð í stað iðnaðarhúsnæðis við Kársneshöfnina. Byggðin er
Þessi samantekt er viðbragð mitt við yfirlýsingum bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Hjördísar Ýrar Johnson, sem birtist í Morgunblaðinu 12. janúar
Skipulagsráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum 14. mars sl. að vinnslutillaga að skipulagi á svokölluðum reit 13 á þróunarsvæði á
Nemendur úr Kársnesskóla og leikskólabörn komu saman í byrjum haustannar ásamt bæjarstjóra, bæjarstjórn Kópavogs og fulltrúum Kársnesskóla í tilefni þess að
Það dylst engum sem leið eiga um Kársnesið að byggðin nyrst og vestast er að taka miklum og jákvæðum breytingum.
Sala fer vel af stað í fyrsta fjölbýlishúsinu í nýrri byggð á Kársnesinu í Kópavogi. Nú þegar hafa um 40%
Ný byggð mun rísa við sjávarsíðuna yst á Kársnesi í Kópavogi. Skipulagi og hönnun svæða er að mestu lokið og
Ég er ekki beint hælisleitandi í Kópavogi en að minnsta kosti flóttamaður og nýbúi. Ég flúði sjávarpláss út á landi
Fyrsta skóflustunga að nýjum íbúðakjarna við Hafnarbraut 9–15 á Kársnesi í Kópavogi var tekin núverið. Þar munu rísa 78 nýjar
Hjörtu margra vesturbæinga tóku nokkur aukakipp í vikunni þegar fréttist að búið væri að opna biðskýlið gamla eða „Sigga-sjoppu“ á
Sundlaug og sjósundsaðstaða í Fossvoginum miðjum, flotbrú milli sveitarfélaga, söfn, yfirbyggður almenningsgarður og lífleg blöndun byggðar eru meðal þess sem
Kársnes í Kópavogi hefur verið valið til þátttöku í norrænu nýsköpunarsamkeppninni Nordic Built City Challenge. Sex verkefni frá öllum Norðurlöndum