
Hestamannafélagið Sprettur heldur Íslandsmót í hestaíþróttum 2018 á félagssvæði Hestamannafélagsins Fáks.
Hestamannafélagið Fákur hefur boðið Hestamannafélaginu Spretti afnot af landsmótsvæði sínu í Víðidal fyrir Íslandsmót allra flokka, daganna 18. – 22.