menning


Menningarhúsin í Kópavogi voru valin til þátttöku í afmælisdagskrá sem efnt verður til á árinu 2018 vegna aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Dagskrárröð menningarhúsanna […]

Menningarhús fá styrk fyrir fullveldisdagskrá


Listahátíðin Cycle verður haldin í þriðja sinn í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs dagana 1.–24. september. Á hátíðinni í ár kemur fram framúrskarandi íslenskt og […]

Listahátíðin Cycle


Fjórtán aðilar hljóta á þessu ári styrk úr lista- og menningarsjóði Kópavogsbæjar vegna verkefna á þessu ári. Karen E. Halldórsdóttir, formaður lista- og menningarráðs, […]

Menningarstyrkir veittir í KópavogiMetfjöldi viðburða á Safna- og Sundlauganótt  Listaverk á Kópavogskirkju, tónleikar með Ásgeiri Ásgeirssyni bæjarlistamanni og Sigríði Thorlacius næntís bíó, vangaveltur um stjörnuhimininn, ratleikur og […]

Ljósalistaverk á Safnanótt í Kópavogi


Nýr og endurbættur vefur Leikfélags Kópavogs hefur verið tekinn í notkun. Gamli vefurinn byggði á gamalli og úr sér genginni tækni en nú eftir […]

Nýr vefur Leikfélags Kópavogs

Lista- og menningarráð Kópavogs samþykkti á dögunum tillögu forstöðumanns Salarins um að koma á tónleikasjóði fyrir Salinn og er það gert í framhaldi af […]

Kópavogur er tónlistarbær

Laugardaginn 12. desember kl. 15 verður opnuð samsýning Anarkíuhópsins í Anarkíu listasal í Kópavogi. Anarkía listasalur var fyrst opnaður sumarið 2013 og hefur því […]

30 mánuðir í Anarkíu


Sviðslistahópurinn Sómi þjóðar og nokkrir ungir íslenskir tónlistarmenn taka höndum saman og hætta sér á nýjar slóðir í lágmenningaróperunni Birninum eftir William Walton. Bryddað […]

Björninn – lágmenningaróperaSett hefur verið upp lítil og hugguleg myndlistarsýning á fyrstu hæð Smáralindar en þar er á ferðinni listakonan og Kópavogsbúinn Harpa Dís Hákonardóttir. Hún […]

Kópavogsbúinn í SmáralindKópavogsbær tekur þátt í nýrri alþjóðlegri listahátíð, Cycle Music and Art Festival, sem fram fer í Kópavogi dagana 13. til 16. ágúst. Hátíðin fer […]

Ný listahátíð í Kópavogi í sumar